Fjöltengi með timer


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2446
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Fjöltengi með timer

Pósturaf littli-Jake » Fim 20. Nóv 2025 13:46

Það eru semsagt rafmagns ofnar í vinnunni sem virðist vera voða erfitt að slökkva á í lok dags.

Ég var að spá hvort það væri til fjöltengi með tímaliða sem væri bara virkjað í kannski klukkutíma í senn.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Viggi
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 136
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf Viggi » Fim 20. Nóv 2025 13:55



B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6843
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf Viktor » Fim 20. Nóv 2025 14:32



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf Meso » Fim 20. Nóv 2025 14:37

Hví ekki að nota snjalltengi? Þá er hægt að setja upp schedule sem slekkur sjálffrafa kl x og kveikir kl x




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2446
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf littli-Jake » Fim 20. Nóv 2025 14:41

Meso skrifaði:Hví ekki að nota snjalltengi? Þá er hægt að setja upp schedule sem slekkur sjálffrafa kl x og kveikir kl x


Það væri kannski eina vitið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 252
Staða: Tengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf TheAdder » Fim 20. Nóv 2025 16:47



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf roadwarrior » Fim 20. Nóv 2025 17:52

Plejd. Ekki dýrt og þægilegt app
https://ronning.is/vara/SPR_01/
Síðast breytt af roadwarrior á Fim 20. Nóv 2025 17:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

peer2peer
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 81
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fjöltengi með timer

Pósturaf peer2peer » Fim 20. Nóv 2025 18:45

Farðu í Ikea og keyptu snjalltengi þar.
Eða https://elko.is/vorur/nedis-snjallinnst ... IFIP110FWT (einnig hægt að fá 3 í pakka á 5.500kr)

Einnig það sem TheAdder bendir á frá Shelly, það er flott

Þetta hjá rönning styður bluetooth og kostar 5.500kr sem er ekki ódýrt.
Síðast breytt af peer2peer á Fim 20. Nóv 2025 19:57, breytt samtals 1 sinni.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |