Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

Pósturaf ElvarP » Mið 01. Okt 2025 21:35

SÆLIR.

Er með gamalt Philips sjónvarp sem vantar rafmagnsúru, fann snúruna á ebay en vildi athuga hvort einhver gæti bent mér á hvort það sé hægt að kaupa þetta á klakanum?

Þetta er snúran: https://www.ebay.co.uk/itm/144814123833 ... media=COPY


Myndi líka henta betur að panta á Temu heldur en ebay, ég samt fann snúruna ekki á Temu :-k

Þetta er model númerið á tækinu: 55PUS6482/12
Síðast breytt af ElvarP á Mið 01. Okt 2025 21:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 01. Okt 2025 22:42

https://elko.is/vorur/nedis-euro-plug-r ... L11075BK20

Þessi snúra hlýtur að passa. Þ.e.a.s. 8-tengi en ekki þetta DO tengi sem Philips virðist nota.

Nei þetta er ekki nákvæmlega sú sama, en ef þú horfir á endann á 8-tenginu sérðu að hann ætti að vera minni en DO og passa inn í innstunguna á sjónvarpinu.

Annars finnurðu þessa snúru aftan í ótrúlega mörgum raftækjum.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 144
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

Pósturaf Minuz1 » Fim 02. Okt 2025 20:25

Hafa samband við heimilistæki, þeir eru með umboðið fyrir sjónvörpunum?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 581
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 181
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 02. Okt 2025 21:03

ElvarP skrifaði:SÆLIR.

Er með gamalt Philips sjónvarp sem vantar rafmagnsúru, fann snúruna á ebay en vildi athuga hvort einhver gæti bent mér á hvort það sé hægt að kaupa þetta á klakanum?

Þetta er snúran: https://www.ebay.co.uk/itm/144814123833 ... media=COPY


Myndi líka henta betur að panta á Temu heldur en ebay, ég samt fann snúruna ekki á Temu :-k

Þetta er model númerið á tækinu: 55PUS6482/12


Fyrirgefðu, ertu með öllum mjalla?

Allar venjulegar lausar ójarðtengdar rafsnúrur passa. Þessi skörpu horn öðru megin á tækistenginu skipta nkl engu máli.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Fim 02. Okt 2025 21:04, breytt samtals 1 sinni.