Síða 4 af 5

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 11:20
af blitz
Einhver reynsla komin á þetta?

Ertu búinn að gera ramma fyrir varpann?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 13:29
af bixer
.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 16:26
af Olafst
I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara, svo virðist sem að þeir hafi flokkað hann sem skjávarpa eingöngu nothæfur fyrir tölvu svo ég borgaði ekki nema 7900 kr í toll.

Hver var upphæðin samtals með öllu?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 17:10
af I-JohnMatrix-I
Hver var upphæðin samtals með öllu?


ca 52 þús

Er þetta þess virði? Ég var med 800x600 varpa sem eg seldi til ad kaupa sjonvarp. Sakna varpans hrikalega en lyst betur a tennann utaf havadinn i gamla var að pirra mig. Var einnig ad pæla i því hvort einhver hafi gert ramma úr ramma efni?


Mér þykir þetta vera þess virði en það er auðvitað misjafnt eftir fólki. Þessi er samt pínu hávær en heyrist ekki í honum meðan þú ert að spila eitthvað.

Einhver reynsla komin á þetta? Ertu búinn að gera ramma fyrir varpann?


Gerði engan ramma, er enþá að bíða eftir að tjaldið sem ég ætla kaupa verði til á lager. Lítil reynsla, fékk minn með 1 dauðum pixil í lcd skjánum. Þeir ætla senda mér nýjan LCD í hann, er mjög sáttur við customer supportið frá þessum söluaðila.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 17:47
af Olafst
I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Olafst skrifaði:Hver var upphæðin samtals með öllu?


ca 52 þús

379 usd + tollur(7900) = sirka 52.000
Ok frekar nice, slappstu þá við að borga vsk? 25,5%?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 17:49
af kizi86
Olafst skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Olafst skrifaði:Hver var upphæðin samtals með öllu?


ca 52 þús

379 usd + tollur(7900) = sirka 52.000
Ok frekar nice, slappstu þá við að borga vsk? 25,5%?

var enginn tollur, flokkað sem skjávarpi sem er bara nothæfur fyrir tölvur(tölvuskjár) þannig að bara vsk

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 17:57
af svanur08
Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 18:09
af I-JohnMatrix-I
svanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?


Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndina ;)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 18:21
af KermitTheFrog
I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?


Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndina ;)


Getur fengið hálfgerða dauða pixla með DLP vörpum líka. Koma fram sem hvítir flekkir á DMD flögunni sem varpast á vegginn. Þó er hægt að skipta út DMD chipinu, þær eru ekki dýar en það getur verið maus að skipta um þær.a

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 18:54
af svanur08
KermitTheFrog skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?


Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndina ;)


Getur fengið hálfgerða dauða pixla með DLP vörpum líka. Koma fram sem hvítir flekkir á DMD flögunni sem varpast á vegginn. Þó er hægt að skipta út DMD chipinu, þær eru ekki dýar en það getur verið maus að skipta um þær.a


Öllum skjávörpum þá ?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Þri 25. Feb 2014 19:49
af kizi86
svanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?

jamm það geta verið dauðir pixlar, því miður fyrir mig þá var einn dauður pixell í varpanum sem ég fékk,

á eftir að taka ákvörðun um hvort ég eigi að senda hann út eða fá 150$ afslátt

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 14:34
af bixer
.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 14:46
af kjarrig
Væri gaman að sjá myndband af hvernig þetta kemur út á tjaldi hjá þér.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 14:49
af JohnnyX
Ég er til í myndband af þessu

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 15:01
af Viktor
Myndband óskast! Eruð þið með þennan?

http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 15:05
af I-JohnMatrix-I
Jamm er með þennan, breyttist smá plönin hjá mér þannig ég er ekki enþá búinn að hengja upp tjaldið eða skjávarpann enþá. Skelli myndbandi leið og ég er búinn að hengja þetta upp en það verður ekki alveg strax.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 15:35
af Snorrivk
Er engin annar með svona ?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 16:32
af steinarorri
Snorrivk skrifaði:Er engin annar með svona ?


Ég er með einn svona. Myndgæðin finnast mér vera mjög fín, en fókusinn er frekar slæmur neðarlega í hægra horninu (truflar mig lítið).
Mér finnst hann heldur hávær en það truflar mig núll þegar eg horfi á mynd nema í einstaka senum þar sem hvorki er talað, tónlist eða e-ð í gangi.
Það sem pirrar mig mest við varpann er það að ethernet tengið er bara með 10 Mbps hraða (í stað 100 sem er nú algjört minimum í dag). Ég fékk 75$ endurgreidda vegna þessa. Hvernig er ethernettengið hjá ykkur sem eigið eins varpa?


Svo er nú málið að þetta er á gulum (og mjög sléttum) vegg en það kemur samt mjög vel út - ég finn ekki fyrir því að þetta sé á gulum vegg (sú skoðun mín myndi kannski breytast ef ég myndi splæsa í tjald eða mála vegginn hvítan). Held að fjarlægðin séu ca 3 metrar og myndin er ca 85 - 90" diagonal.

Get svo sem splæst í símavídjó af þessum yndislega gula vegg mínum og varpanum ef þið viljið :D

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 16:43
af Snorrivk
Var að panta mér svona varpa ;) Á rafstýrt tjald 180x180 og loftfestingu keifti það á uppboði vantaði bara varpan ;) Tjaldið verður sett upp fyrir ofan 55" sjónvarp og þetta verður notað í bíómyndir og fótbolta gláp :D

Hvað næ ég að varpa mörgum tommum á svona tjald ef varpinn er í um 4 metra fjarlægð ?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 16. Apr 2014 16:59
af kizi86
áhvað að halda mínum, og fékk 150$ afslátt vegna dauða pixelsins

sem betur fer er hann á þannig stað að þetta böggar mig ekkert..

@Snorrivik

ættir alveg að geta fyllt í tjaldið af fjórum metrum...

er með minn varpa í ca 4,2 metra fjarlægð frá veggnum sem varpa myndinni á, og er að fá ca 180x320cm

hef nú ekki prufað ethernet tengið á varpanum, veit allaveganna að þráðlausa kortið í mínum fær falleinkun, enda nota ég hann bara tengdan við tölvuna mína, og fæ perfect mynd á vegginn (fyrir utan þenna eina dauða pixel (veit ekki hvort hann er dauður eða "stuck" þar sem hann virðist vera rauður á litinn)) frábærir litir, og mætti jafnvel vera aðeins dimmari, alltof bjartur varpi :D

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 17. Apr 2014 16:48
af Snorrivk
Ein spurning til ykkar sem hafið pantað þennan hvað tók langan tíma hjá ykkur að fá hann í hendurnar ?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:31
af CendenZ
Þegar ég sé reviews og þau eru öll eins á aliexpress

"Excellent!" * 10 þá verð ég rosa skeptískur... :o

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 17. Apr 2014 23:31
af I-JohnMatrix-I
CendenZ skrifaði:Þegar ég sé reviews og þau eru öll eins á aliexpress

"Excellent!" * 10 þá verð ég rosa skeptískur... :o


Það er það sem kemur að sjálfu sér ef að kaupandinn skrifar ekki review innan einhvers tímaramma.

Ein spurning til ykkar sem hafið pantað þennan hvað tók langan tíma hjá ykkur að fá hann í hendurnar ?


Tók mig innan við viku að fá varpann í hendurnar en mánuð að fá nýjan skjá í varpann.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 18. Apr 2014 12:09
af bixer
.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 16:12
af Snorrivk
Jæja varpinn kominn í hús á 52 þús og er bara mjög sáttur við fyrstu sýn ;)