Síða 3 af 3

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 20:12
af Tiger
Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 20:33
af dbox
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Ert þú þá að tala um þessi?
http://pfaff.is/momentum-wireless

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 20:49
af Tiger
dbox skrifaði:
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Ert þú þá að tala um þessi?
http://pfaff.is/momentum-wireless


Jább

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 21:26
af Eiiki
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Hvernig eru þau í samanburði við Bose QC? Noice cancelli-ð og langtíma notkun?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 21:48
af Tiger
Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Hvernig eru þau í samanburði við Bose QC? Noice cancelli-ð og langtíma notkun?


Nátturulega engin reynsla komin á langtíma notkun þar sem þau voru keypt fyrir 2 dögum.

First impression:
Frábær hljómur
Auðvelt að tengja við allan andskostan í gegnum Bluetooth
Ekki eins mjúk og þægileg og Bose QC15, en eiga örugglega eftir að mýkjast.

Flýg frekar mikið, aðal notkun/þörf mín á noice cancel tengist því og get ég ekki sagt neitt um það fyrr en eftir næsta flug.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 22:36
af nidur
Bose er með betra noise canceling. En þau fást ekki wireless. en eru með takka til að slökkva og kveikja á noise canceling.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 21. Feb 2016 22:44
af Tiger
nidur skrifaði:Bose er með betra noise canceling. En þau fást ekki wireless. en eru með takka til að slökkva og kveikja á noise canceling.


Já sem er useless, ef þú slekkur á NC þá heyrist ekkert hljóð.

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Þri 23. Feb 2016 11:15
af dbox
Eru sennheiser urbanite verri en momentum?

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Fim 25. Feb 2016 17:34
af nidur
Hef notað momentum wireless mikið seinustu vikur. í gær t.d. 12 tíma fyrir utan stuttar pásur. Fann fyrir þeim en var ekki illt eða með nein óþægindi eftir að hafa verið með þau svona lengi.

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Fim 25. Feb 2016 20:00
af audiophile
dbox skrifaði:Eru sennheiser urbanite verri en momentum?


Þau er fín, en ekki í sama klassa og Momentum.

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Fim 25. Feb 2016 22:56
af dbox
Hvenær koma sennheiser momentum wireless til landsins vitið þið það?
Þau eru hvergi til.

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Fös 26. Feb 2016 02:59
af Tiger
dbox skrifaði:Hvenær koma sennheiser momentum wireless til landsins vitið þið það?
Þau eru hvergi til.


Eru til í Pfaff í báðum litum.