Sæl/ir,
Var að gæla við að snjallvæða inngangshurðina hjá mér og við fyrstu sýn virðist Aqara U200 græjan vera valið m.v verð og fítusa.
Vildi kanna hvort að einhver hér hefði brúkað svona græju og væri með einhverja reynslu af henni og gæti gefið smá reynslusögu?
Er búinn að skoða þetta eitthvað á netinu en alltaf best að fá að heyra beint frá alvöru notendum.
Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
-
Sultukrukka
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 404
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Síðast breytt af Sultukrukka á Mið 07. Jan 2026 11:08, breytt samtals 1 sinni.
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Búin að vera með U200 lengi er fínn. Er samt að koma U400 sem ég er að spá í að skoða
-
Sultukrukka
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 404
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Já, rambaði einmitt á hann eftir að ég henti í þennan þráð.
UWB stuðningur og allskonar djúsí stöff þar á ferð.
Ég hinkra kannski með þetta þangað til að þeir droppa EU útgáfu.
UWB stuðningur og allskonar djúsí stöff þar á ferð.
Ég hinkra kannski með þetta þangað til að þeir droppa EU útgáfu.
-
russi
- Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 207
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
U200 er frábær lás og mjög þægilegur í uppsetningu.
Það eru einhver eintök sem eru með lélegri/gallaðri smurningu. Hún þornar og hættir þá lásinn við það að taka úr og setja í lás.
Þá þarf bara skipta honum út eða taka hann í sundur og smyrja með betri smurningu.
Ég er á lás tvö þar sem þetta gerist og er hann hættur að virka útaf þessu, gæti trúað þvi að þetta sé einhver framleiðslulota sem er svona og ég hef fengið úr sömu litu því miður.
Ræddi aðeins við verkstæðið hja Mii(fékk ekki lásinn þar) og könnuðust þeir við þetta vandamál og mældu með útskiptum frekar en að ráðast í smurningu og treysta á að fá lás sem er með hana í lagi.
Mér skillst að þetta hafi ekki verið vandamál með U200 Lite og er það líklega af því hann kom seinna út og notast við aðra smurningu.
Semsagt vertu viðbúin því að geta lent í þessu, þar fyrir utan er eins og áður sagði, frábær lás
Það eru einhver eintök sem eru með lélegri/gallaðri smurningu. Hún þornar og hættir þá lásinn við það að taka úr og setja í lás.
Þá þarf bara skipta honum út eða taka hann í sundur og smyrja með betri smurningu.
Ég er á lás tvö þar sem þetta gerist og er hann hættur að virka útaf þessu, gæti trúað þvi að þetta sé einhver framleiðslulota sem er svona og ég hef fengið úr sömu litu því miður.
Ræddi aðeins við verkstæðið hja Mii(fékk ekki lásinn þar) og könnuðust þeir við þetta vandamál og mældu með útskiptum frekar en að ráðast í smurningu og treysta á að fá lás sem er með hana í lagi.
Mér skillst að þetta hafi ekki verið vandamál með U200 Lite og er það líklega af því hann kom seinna út og notast við aðra smurningu.
Semsagt vertu viðbúin því að geta lent í þessu, þar fyrir utan er eins og áður sagði, frábær lás
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
kiktu a YALE Linus L2
Ryzen 7 7800 x3d • RTX 5070Ti TUF Asus • ASus B650E plus • Corsair Vegance 2x16GB 6000Mhz CL 28 • Samsung 990 Evo PLus 1 TB, PX700 4 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Ryzen 7 7800 x3d • RTX 5070Ti TUF Asus • ASus B650E plus • Corsair Vegance 2x16GB 6000Mhz CL 28 • Samsung 990 Evo PLus 1 TB, PX700 4 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6848
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 954
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Ég væri búinn að skipta yfir í Aqara lás ef þeir myndu bjóða upp á lás sem er ekki með þessum forljótu numpads
Nota áfram gamla góða Abus lykilinn minn þar til ég finn eitthvað spennandi sem er ekki með tölum.
Nota áfram gamla góða Abus lykilinn minn þar til ég finn eitthvað spennandi sem er ekki með tölum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
russi
- Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 207
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Viktor skrifaði:Ég væri búinn að skipta yfir í Aqara lás ef þeir myndu bjóða upp á lás sem er ekki með þessum forljótu numpads![]()
Nota áfram gamla góða Abus lykilinn minn þar til ég finn eitthvað spennandi sem er ekki með tölum.
U200 Lite er án numpad og er mjög fínu verði á Elko útsölunni núna, getur líka notað U200 hefðbundan án hans og átt hann inni ef þú vilt fara þá leið síðar
Síðast breytt af russi á Fim 08. Jan 2026 12:28, breytt samtals 1 sinni.