Gervihnattadiskar og SKY
Gervihnattadiskar og SKY
Er enn sniðugt að fá sér gervihnattadisk eins og áður? Ég var með SKY móttakara hér áður og disk en var að pæla hvort þetta væri enn sniðugt.
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattadiskar og SKY
Ég mundi bara fá þér IPTV -- ódýrara og betra. Ég er með um 25000+ stöðvar og borgaði um 200 dollara fyrir lifetime subscription. Reyndar alltaf vesen á íslensku stöðvunum hjá mér en allt annað virkar fínt.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Gervihnattadiskar og SKY
braudrist skrifaði:Ég mundi bara fá þér IPTV -- ódýrara og betra. Ég er með um 25000+ stöðvar og borgaði um 200 dollara fyrir lifetime subscription. Reyndar alltaf vesen á íslensku stöðvunum hjá mér en allt annað virkar fínt.
alltaf styðja íslenska efnið
ég downloada flestu erlendu efni bara til að hafa það í betri gæðum 4k dv hdr10 og allt það, en borga samt fyrir eiginlega allt með netflix, syn, sjónvarp símans, via play og hbo
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Gervihnattadiskar og SKY
Bara málið með besta pakkann hjá sýn þá kostar hann 22 k og þá fyrir utan farsíma eða myndlykil t.d.
Það munar um þessar krónur, ég hef ekki efni a þessu t.d. bara til að horfa á enska boltann
Það munar um þessar krónur, ég hef ekki efni a þessu t.d. bara til að horfa á enska boltann
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Gervihnattadiskar og SKY
IPTV eða janfvel SKY Now í gegnum netið er aldrei í sömu gæðum og diskurinn, hef prufað bæði oftar en einu sinni. Að segja að iptv sé betra en gervihnattadiskurinn er eins og segja að hlaupabrettið mig sé betri en Benz.. það er ódýrara, that's it.
Eico er hætt held ég, SATIS hefur verið með "löglegt" sky now, en veit ekki hvort þeir bjóði uppá disk, en þessi virði að prufa ef þú hefur pláss fyrir hann, ég hef það því miður ekki lengur.
Eico er hætt held ég, SATIS hefur verið með "löglegt" sky now, en veit ekki hvort þeir bjóði uppá disk, en þessi virði að prufa ef þú hefur pláss fyrir hann, ég hef það því miður ekki lengur.