Vesa bracket fyrir veggfestingu

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Fennimar002 » Mán 11. Ágú 2025 14:06

Sælir félagar,

Veit einhver hvort ég geti fengið svona vesa 400x400 bracket til að setja á núverandi veggfestingu.
Var að fá 65" í staðinn fyrir 43" tv sem var á veggnum. Veggfestingin var keypt í costco 2017.
Snilld ef einhver getur ráðlagt mér hvað ég get gert til þess að komast hjá því að kaupa nýja og bora fyrir henni \:D/


7d101255-6220-44d7-b11d-0ac1b01da45e.jpg
7d101255-6220-44d7-b11d-0ac1b01da45e.jpg (118.11 KiB) Skoðað 1057 sinnum

e10d81a8-120e-498f-be40-fdfc3030f16d.jpg
e10d81a8-120e-498f-be40-fdfc3030f16d.jpg (210.23 KiB) Skoðað 1057 sinnum


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Uncredible
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Uncredible » Mán 11. Ágú 2025 17:40

Fennimar002 skrifaði:Sælir félagar,

Veit einhver hvort ég geti fengið svona vesa 400x400 bracket til að setja á núverandi veggfestingu.
Var að fá 65" í staðinn fyrir 43" tv sem var á veggnum. Veggfestingin var keypt í costco 2017.
Snilld ef einhver getur ráðlagt mér hvað ég get gert til þess að komast hjá því að kaupa nýja og bora fyrir henni \:D/


7d101255-6220-44d7-b11d-0ac1b01da45e.jpg
e10d81a8-120e-498f-be40-fdfc3030f16d.jpg



Styður veggfestingin þá 65" sjónvarp ef að 400x400 vantar?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf arons4 » Mán 11. Ágú 2025 18:11

Það eru til adapterar sem stækka veggfestinguna, ekki viss um að slíkt fáist á Íslandi samt.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf olihar » Mán 11. Ágú 2025 18:21

Hvað getur þessi veggfesting borið mikið?



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Fennimar002 » Mán 11. Ágú 2025 20:29

í minningunni var á pakkningunni vel stærri en 43" sem ég keypti á sama tíma :-"


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf olihar » Mán 11. Ágú 2025 21:03

Spurning hvort það sé ástæða fyrir því að stærri vesa hafa ekki verið með. Ættir að geta flett upp product code og séð stærð/vigt support.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Fennimar002 » Fös 15. Ágú 2025 19:59

Fann vörunúmerið og m.v. síðuna, þá áttu að vera extenderar.

Capture.PNG
Capture.PNG (234.51 KiB) Skoðað 614 sinnum


Halda menn að það sé hægt að fá einjverja vélsmiðju, blikksmiðju eða eih, til að útbúa svona fyrir mig? :-"


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Langeygður » Lau 16. Ágú 2025 09:56

Fann þetta á Amazon eftir nokkrar mín leit.

https://www.amazon.co.uk/s?k=400x400+ve ... _sb_noss_2


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf olihar » Lau 16. Ágú 2025 10:00

Fennimar002 skrifaði:Fann vörunúmerið og m.v. síðuna, þá áttu að vera extenderar.

Capture.PNG

Halda menn að það sé hægt að fá einjverja vélsmiðju, blikksmiðju eða eih, til að útbúa svona fyrir mig? :-"


Hafa samband við framleiðanda eða bara panta af Amazon.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 47
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Hlynzi » Lau 16. Ágú 2025 10:39

Í fyrsta lagi, þolir veggfestingin stærra og þyngra sjónvarp ?

Í öðru lagi, útvegaðu þér stál plötu eða þykka álplötu, boraðu 40x40 götin á hana og svo geturu notað sjálfborandi skrúfur til að festa hana á minni plattann.

Lang hagkvæmast væri samt að vera með fasta veggfestingu, þær eru ódýrarar og virka.


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf Fennimar002 » Lau 16. Ágú 2025 16:01

Pabbi clutchaði feitt með þetta. Hann átti framlengdina í einhverjum kassa \:D/

Capture.PNG
Capture.PNG (293.46 KiB) Skoðað 446 sinnum


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1125
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Pósturaf brain » Lau 16. Ágú 2025 20:34

Pabbar henda engu !