Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf Daz » Mán 05. Jún 2023 09:18

Eins og efnið segir bara. Langar í hátalara sem tengist við tölvu en getur líka tengst með Bluetooth.

Væri gott að hafa eitthvað hjá tölvunni sem getur spilað hljóð en þarf ekki að hafa tölvuna í gangi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf rapport » Mán 05. Jún 2023 09:35

Ég hef verið með Sound Piece by Happy Plugs, þá er þetta einn takki að svissa milli aux og bluetooth (notaði hann einusinni snúraðann við sjónvarpið en BT fyrir tónlist).

En ef tölvan er með bluetooth þá er líklega haugur af hátölurum sem ráða við að vera tengdir tveim græjum samtímis, líkt og mörg heyrnatól geta verið tengd tölvu og síma samtímis.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 190
Staða: Tengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf TheAdder » Mán 05. Jún 2023 11:03

Thonet & Vander hátalarasettin hafa mörg hver verið með BT tengi möguleika og á þolanlegu verði, eins og þessir t.d.:
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatala ... 754.action


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1583
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf gutti » Mán 05. Jún 2023 13:41

mæla með þessu https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... n-m-bt-par vísu á 27 þús var koma kaupa án bt soundið er geggjað !!

Er með þessa https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... itorar-par mæli með m audio :happy



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 05. Jún 2023 14:36

Daz skrifaði:Eins og efnið segir bara. Langar í hátalara sem tengist við tölvu en getur líka tengst með Bluetooth.

Væri gott að hafa eitthvað hjá tölvunni sem getur spilað hljóð en þarf ekki að hafa tölvuna í gangi.


Eru til ódýrir BT hátalarar? Já. https://kisildalur.is/category/38/products/2662

En persónulega myndi ég kaupa betra :)




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 620
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf Hausinn » Mán 05. Jún 2023 15:03

TheAdder skrifaði:Thonet & Vander hátalarasettin hafa mörg hver verið með BT tengi möguleika og á þolanlegu verði, eins og þessir t.d.:
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatala ... 754.action

Varð svo tilviljunarkennt til að ég sá þessa hátalara á brask og brall. Hérna er linkurinn:
https://www.facebook.com/groups/braskog ... 0214288451



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf Viktor » Mán 05. Jún 2023 18:07



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Pósturaf kornelius » Mán 05. Jún 2023 21:44

Þessir eru fínir á fínu verði.

https://elko.is/vorur/logitech-z407-tol ... 1/LTZ407BK

k.