Pósturaf Dr3dinn » Lau 02. Júl 2022 20:42
Hef keypt 2x 55" svona tæki til fyrir vini og vandamenn.... ef menn eru ekki í fótbolta áhorfi / teiknimyndir / 4K náttúrulífsmyndum / tölvuleikjum sér meðal maðurinn engan mun á þessu. Sé sjálfur mun á þessu og míni eign samsung/LG/panastonic en 70-90þ vs 200-400þ...
Fyrir netflix og bein tengja í PC vélar / plex... er þetta tæki mikið meira en nóg fyrir flesta.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB