hvaða iptv er að brillera?


Höfundur
siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf siggik » Mið 10. Mar 2021 17:43

Sæl, orðinn þreyttur á nova appinu og netflix.

tengdó er með eitthvað iptv sett upp á mi boxinu sínu og fær aðgang að allskonar sniðugu

hvað eruð þið að nota, með hverju mæliði ? samsung tv eða apple tv

kostnaður,rásir osfr.
Síðast breytt af siggik á Mið 10. Mar 2021 17:47, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf zetor » Mið 10. Mar 2021 17:49

Iview HD virðist alltaf virka hjá mér eftir öll þessi ár. Það eru til íslenskir umboðsaðilar fyrir það.
Er með mibox s og amazon fire stick
Síðast breytt af zetor á Mið 10. Mar 2021 17:50, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf vesi » Mið 10. Mar 2021 18:12

siggik skrifaði:
hvað eruð þið að nota, með hverju mæliði ? samsung tv eða apple tv

kostnaður,rásir osfr.


Wolf tv -amazon fire stick pro 4k- app frá Wolf Tv - ca 8000 stöðvar + vod + tv seriur.
Allt sport sem þér dettur í hug. Oftast í uhd gæði .

50£ árið 48klst trial

Stuðningur við flest tæki.
Síðast breytt af vesi á Mið 10. Mar 2021 18:13, breytt samtals 1 sinni.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


stfn12
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 10. Apr 2021 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf stfn12 » Lau 10. Apr 2021 18:20

vesi skrifaði:
siggik skrifaði:
hvað eruð þið að nota, með hverju mæliði ? samsung tv eða apple tv

kostnaður,rásir osfr.


Wolf tv -amazon fire stick pro 4k- app frá Wolf Tv - ca 8000 stöðvar + vod + tv seriur.
Allt sport sem þér dettur í hug. Oftast í uhd gæði .

50£ árið 48klst trial

Stuðningur við flest tæki.


Ég er með Wolf Tv líka og er mjög hrifinn af því. Þegar ég streama Live Tv a það samt til að hökta ef það er í HD.

Ég er með snúru úr router í apple tv og með gott internet. Er einhver annar að lenda í þessu? Eru einhverjar stillingar sem hjálpa?
helgii
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf helgii » Lau 10. Apr 2021 21:52

Hvað er slóðin á wolf tv ?Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf Zorky » Mán 12. Apr 2021 21:19

vesi skrifaði:
siggik skrifaði:
hvað eruð þið að nota, með hverju mæliði ? samsung tv eða apple tv

kostnaður,rásir osfr.


Wolf tv -amazon fire stick pro 4k- app frá Wolf Tv - ca 8000 stöðvar + vod + tv seriur.
Allt sport sem þér dettur í hug. Oftast í uhd gæði .

50£ árið 48klst trial

Stuðningur við flest tæki.


Sæll hvaða síðu notið fyrir áskrift á wolf Tv eða áskrift að öðru IPTV ?
Síðast breytt af Zorky á Mán 12. Apr 2021 23:02, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf BugsyB » Þri 13. Apr 2021 01:07

Ég fann eina sem gefur sig út fyrir að vera með 8k rásir og 4k rásir - en þegar ég fór að grafa í það þá synidist mér strauminn bara vera 1080 - en rosalega snöggt og fljótt að loada - en eins og með flest öll svona iptv þá kemur hökt inn á milli, samt samála einum hérna að ivew hefur verið stöðugast allan þennan tíma - búið að vera lengi og mjög lítið vesen á því og virkar þegar það eru leikir þegar önnur crasha


Símvirki.

Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf jericho » Sun 13. Jún 2021 16:27

Vantar slóð á Wolf tv (DM eða í reply).i5 2500k | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q


JollyCole
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Þri 16. Apr 2019 11:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf JollyCole » Sun 13. Jún 2021 17:31

Get útvegað iptv með öllum íslensku stöðvunum algjörlega hökktlaust ef þú ert með nethraða yfir 20 mbsec.
Einnig eru allar uk euro og usa stöðvarnar ef menn nenna ekki íslensku lýsendunum.
Bara í pm.
fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf fhrafnsson » Sun 13. Jún 2021 19:41

Myndi þiggja líka slóð á wolf tv ef einhver getur hjálpað.Skjámynd

Lexxinn
1+1=10
Póstar: 1171
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 70
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf Lexxinn » Sun 13. Jún 2021 19:52

Er einnig með WolfTv mjög sáttur. Sendið FB skilaboð á Shadz Alpha a Facebook fyrir aðgang, mynd af Úlfi bæði í profile og cover mynd, stendur badwolf á cover myndinni

Edit: https://www.facebook.com/shadz.alpha
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 13. Jún 2021 20:43, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf Zorky » Þri 15. Jún 2021 16:40

Er eithver búin að tala við shadz.alpha ?
NumiSrc
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf NumiSrc » Þri 15. Jún 2021 20:11

Wolf Tv er snild ,,en fyrir þá sem er nýjir þið getið sent honum pm og biðjar um Prufu hann reddar ykkur
d0ge
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf d0ge » Mið 16. Jún 2021 16:16

Rakst á þennan póst, prófaði að senda þessum Shadz póst fyrir Wolf Tv, kominn inná með trial 5 min seinna.

So far so good!
emil40
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 61
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða iptv er að brillera?

Pósturaf emil40 » Mið 07. Júl 2021 22:40

ég er með hjá https://www.theiptvway.net/ það eru 9-10 evrur mánuðurinn þar, er mjög sáttur með þá.


TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.75 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | Trust GXT784 headset og 53 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy A20