
6994553

Manager1 skrifaði:Hver hátalari er 3kg, þú getur notað eina skrúfu og þarft aldrei að hafa áhyggjur af því að þetta detti í hausinn á þér, til að tvítryggja skaltu nota tvær.
Þú þarft ekki múrbolta fyrir 3kg hátalara.
Eins og Snorrlax benti á þá er platan sennilega það þykk að ef þú borar bara 5cm inn þá ferðu ekki í lagnir hjá nágrannanum, platan ætti að vera a.m.k. 15cm.
Mér líður bara alltaf betur ef ég er að festa eitthvað í loftið sem getur dottið að fara vel overkill heldur en of lítið, gefur mér "peace of mind". Sérstaklega á jarðskjálftaíslandi.