Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf benony13 » Mið 17. Júl 2019 14:35

Daginn spjallverjar !

Mig vatnar ráðleggingar með prentara sem ég myndi nýta mér í að prenta einstaka sinnum ljósmyndir fyrir sjálfan mig og jafnvel í nokkur skipti fyrir aðra.
Hvað eru bestu kaupin og í hvað á maður að horfa í svona kaupum?Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf Baldurmar » Mið 17. Júl 2019 17:33

Ef að þú hefur ekki sérstakann áhuga á prentun sjálfur þá mæli ég frekar með því að láta prenta fyrir þig.
Prentarar eru hræðileg tæki.


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB


nonesenze
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf nonesenze » Mið 17. Júl 2019 20:25

ég er með svona og nota hann þokkalega mikið bara til að prenta venjulegar ljósmyndir

https://elko.is/canon-selphy-cp1300-ljosmyndaprentari


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5893
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 491
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf Sallarólegur » Mið 17. Júl 2019 22:42

Ef þú notar ekki blekprentara á hverjum degi þá skemmist hann strax :) Það er miklu ódýrara að láta prenta fyrir sig:

https://hanspetersen.is1 - 14 myndir - lágmarksgjald kr. 790 pr. pöntun

15 - 50 myndir kr. 55 pr. mynd

51- 200 myndir kr. 44 pr. mynd

201 og yfir kr. 39. pr. mynd


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3718
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 220
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf Tiger » Mið 17. Júl 2019 23:02

Ég er með Epxon XP-960 sem ég fékk af Amazon, virkilega öflugur og prentar líka á A3.

Og nei, hann skemmist ekki þótt það sé ekki prentað í honum daglega, stundum ekki mánaðarlega en virkar flott ennþá 3 árum eftir kaupin. Mæli með honum.


Mynd


nonesenze
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf nonesenze » Mið 17. Júl 2019 23:12

Sallarólegur skrifaði:Ef þú notar ekki blekprentara á hverjum degi þá skemmist hann strax :) Það er miklu ódýrara að láta prenta fyrir sig:

https://hanspetersen.is1 - 14 myndir - lágmarksgjald kr. 790 pr. pöntun

15 - 50 myndir kr. 55 pr. mynd

51- 200 myndir kr. 44 pr. mynd

201 og yfir kr. 39. pr. myndþað fylgir samt með ljósmyndunum sem eru 108 í pakka 3 eða 4 stk af blek hylkjum sem duga alltaf á myndinarnar, ég hef notað hann svona 2-3 í mánuði undanfarið ár


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB


Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir áhugalmann um ljósmyndun

Pósturaf benony13 » Fös 19. Júl 2019 10:17

Takk fyrir aðstoðina ! Ég nýti mér bara prentþjónustur áfram og reyni að finna þjónustu sem hentar vel. Hef einu sinni prentað frá ljósmyndavörum og hef gott að segja um það, hef sæmilega upplifun af Pixel (fyrsta uppkast var hræðilegt en þeir voru fljótir til að laga það) en ég hef afar slæma reynslu af pixlar.