Vandræði með að tengjast smarthings brú

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf joker » Mið 14. Nóv 2018 18:43

Keypti mér í Bretlandi Samsung Smarthings hub V3, en næ ekki að tengjast honum. Held að þetta sé region block. Á einhver hér lausn á þessu ?




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf kjartanbj » Mið 14. Nóv 2018 20:14

https://community.smartthings.com/t/can ... /134825/24

Hérna er eitthvað um þetta og mögulega leið framhjá þessu



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf ZiRiuS » Mið 14. Nóv 2018 23:49

Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf joker » Fim 15. Nóv 2018 07:46

ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.

Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf Blues- » Fim 15. Nóv 2018 08:55

https://support.smartthings.com/hc/en-u ... 5002084806

Notar Add device by serial number ..



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf ZiRiuS » Fim 15. Nóv 2018 09:23

joker skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.

Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.


Var enginn kóði í kassanum? Í bæklingunum? Var þannig hjá mér.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf joker » Fim 15. Nóv 2018 12:22

ZiRiuS skrifaði:
joker skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.

Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.


Var enginn kóði í kassanum? Í bæklingunum? Var þannig hjá mér.

Nei enginn kóði.



Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að tengjast smarthings brú

Pósturaf joker » Fim 15. Nóv 2018 18:23

kjartanbj skrifaði:https://community.smartthings.com/t/cant-add-smartthings-hub-2018-at-new-smartthings-app/134825/24

Hérna er eitthvað um þetta og mögulega leið framhjá þessu

Takk VPN reddaði þessu :D