Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1107
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Sun 08. Júl 2018 15:40

20180708_153542.jpg
20180708_153542.jpg (2.63 MiB) Skoðað 842 sinnum


20180708_153505.jpg
20180708_153505.jpg (1.87 MiB) Skoðað 842 sinnum


Er eitthvað ráð við þessu?
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1107
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Mán 09. Júl 2018 16:02

Er engin sem þekkir þetta?Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1840
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 100
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf DJOli » Mán 09. Júl 2018 16:46

Niðurstaða með stuttu googli.
https://www.ifixit.com/Answers/View/227 ... ines+on+it

"If the lines are vertical, it's typically the E / F Buffers on the control board. Best thing to do is disconnect and clean all the connectors on the E \ F Buffers. They are typically at the bottom of the unit and run the whole length. If that does not work, then consider replacing those buffers - they are cheap. If it doesn't work replace the control board.

Good luck."


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13695
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 968
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Júl 2018 17:48

Hversu gamalt er tækið?Skjámynd

Hnykill
Bara að hanga
Póstar: 1538
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 51
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf Hnykill » Mán 09. Júl 2018 18:14

prófa að skipta um kapal til að vera viss ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair AX860, 860W - Gigabyte Z270 Gaming K3 - i5 7600K @ 5.0 Ghz - Noctua NH-U14S, 140mm - Corsair 16GB, DDR4 3000Mhz - MSI 1080 TI Gaming Trio X - 2 TB Seagate NAS HDD - Windows 10.

Skjámynd

kizi86
Of mikill frítími
Póstar: 1933
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf kizi86 » Mán 09. Júl 2018 18:44

Hnykill skrifaði:prófa að skipta um kapal til að vera viss ?

þetta er ekki kapallinn / input vesen, sést á fyrstu myndinni þegar hann er á actual input select valmyndinni..


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1107
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Mán 09. Júl 2018 20:53

Tækið er 7 ára plasmaSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5072
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 195
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 10. Júl 2018 08:22BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit


afrika
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf afrika » Þri 10. Júl 2018 15:11

Þetta er bara ónýtur panell, sry :/ Gerðist fyrir mig fyrir stuttu.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13695
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 968
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Júl 2018 15:32

jardel skrifaði:Tækið er 7 ára plasma

Ohh...
5 ára eða yngra og þú framleiðandinn hefði að öllum líkindum þurft að endurgreiða þér tækið.
Erfitt að fá varahluti í plasma í dag en samkvæmt reglugerðum verða framleiðendur að eiga varahluti í tæki sem þeir framleiða í fimm ár eftir framleiðsludag tækis óháð því hvort tækið er í ábyrgð eða ekki.
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1107
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Lau 21. Júl 2018 02:27

Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa