Sjónvörp veturinn 2014-2015

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf oskar9 » Þri 02. Des 2014 18:28

Sælir Vaktarar, núna eru liðin 5 ár frá því að ég keypti mér síðast sjónvarp og kominn tími á að endurnýja, er með 42" panasonic plasma sem hefur reynst mér vel en ég væri til í stærra tæki, kannski 47"

Þarf ekki 3D
Þarf ekki smart-TV
Tengi það beint í tölvu og horfi í gegnum XBMC, er í raun ekki að fara nota sjónvarpið sem slíkt.
er með heimabíó svo það þurfa ekki að vera góðir hátalarar í tækinu sjálfu.

Budget 160-180 þúsund.

Hvað er svona það sniðugasta í þessum verðflokki 46-48" tæki ?

Sá 4K tæki hjá sm.is á 176 þúsund...Það er að vísu bara 40" en spurning hvort 4K sé þess virði...
http://www.sm.is/product/40-ultlra-hd-s ... d-sjonvarp

http://www.sm.is/product/47-full-hd-sma ... g-47lb570v

http://www.samsungsetrid.is/vorur/948/

Einhverjar fleiri tillögur ? vil ekki Philips, hef slæma reynslu af þeim en LG, Samsung og panasonic koma öll vel til greina

Þó ég sé helst að leita að 46-48" tæki þá er ég vel til í að skoða 40-42" tæki sem eru góð og á flottu verði, betra að taka flotta týpu af 42" tæki frekar en verra tæki sem er stærra.

Væri gaman að heyra einhverjar hugmyndir, er allveg dottinn úr lúppunni með þessi sjónvörp :catgotmyballs

Takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf urban » Þri 02. Des 2014 18:44

Nýbúin að kaupa þetta Samsungsjónvarp frá samsungsetrinu

Frábært tæki, mæli hiklaust með því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf oskar9 » Þri 02. Des 2014 19:49

urban skrifaði:Nýbúin að kaupa þetta Samsungsjónvarp frá samsungsetrinu

Frábært tæki, mæli hiklaust með því.


Snilld, ég var búinn að skoða nokkur sjónvörp í verslunum en átti eftir að sjá þetta samsung tæki með eigin augum, skoða þetta á morgun.

Takk fyrir :happy


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf nidur » Þri 02. Des 2014 20:03

Persónulega myndi ég ekki fá mér 100hz tæki, myndi punga út fyrir þessu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/940/


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf steinthor95 » Þri 02. Des 2014 22:21

Var lika að kaupa þetta sjonvarp frá samsung setrinu fyrir nokkrum vikum. Þetta er snilldartæki fyrir peninginn.


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf rango » Þri 02. Des 2014 22:39

nidur skrifaði:Persónulega myndi ég ekki fá mér 100hz tæki, myndi punga út fyrir þessu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/940/


Er motionrate 600 dæmið hjá samsung ekki bara 100hz panell?
http://www.rtings.com/info/fake-refresh ... -trumotion



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf oskar9 » Þri 02. Des 2014 22:47

nidur skrifaði:Persónulega myndi ég ekki fá mér 100hz tæki, myndi punga út fyrir þessu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/940/


Þetta er flott tæki en of mikið stökk í verði fyrir eitthvað sem nýtist meira í leikjum og t.d fótbolta, þetta verður bara fyrir bíómyndir og þar virðist þessi 600HZ ekki gera mikin mun


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf audiophile » Mið 03. Des 2014 09:33

oskar9 skrifaði:
nidur skrifaði:Persónulega myndi ég ekki fá mér 100hz tæki, myndi punga út fyrir þessu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/940/


Þetta er flott tæki en of mikið stökk í verði fyrir eitthvað sem nýtist meira í leikjum og t.d fótbolta, þetta verður bara fyrir bíómyndir og þar virðist þessi 600HZ ekki gera mikin mun


Þetta er óþarfi fyrir marga að vissu leiti, en það sem skiptir máli er að skjárinn sjálfur (panell) er 100hz. Tækið sem þú ert að athuga með að kaupa er bara með 50hz skjá sem flöktar mun meira.

Myndi t.d. skoða þetta tæki sem er "bara" 200hz en skjárinn (panellinn) er 100hz. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf hjalti8 » Mið 03. Des 2014 22:35

öll þessi samsung tæki eru með 60hz panel.
það sem getur munað á þeim er að dýrari tæki hafa oft fídus sem kallast frame interpolation(held að h5500 hafi t.d. ekki þennan fídus),


frame interpolation virkar þannig að tækið fær til sín tvo ramma og býr til út frá þeim auka "fake" ramma og insertar honum á milli:
Mynd
Mynd
svo í staðin fyrir að sýna 24 ramma á sek, þá sýnir tækið 48 ramma á sek sem getur minnkað eye-tracking based motion blur
en vandamálið við þetta er að annar hver rammi er búinn til af sjónvarpinu svo það geta komið upp allskonar "interpolation artefacts"(og auðvitað hið umdeilda soap opera effect útaf hærra framerate) svo það er oft mælt með því að slökkva á þessum "fídus" (á samsung tækjum=>stilla [Motion Plus] á off)



tvær aðrar leiðir eru oft notaðar til að minnka motion blur(hef ekki hugmynd hvaða sjónvörp supporta þetta plús það að bæði tvennt skapar sjáanlegan flicker @60hz):
Black frame insertion
Strobe backlights sennilega mest effective leiðin til að minnka motion blur, þarft samt mjög hátt refresh rate útaf flicker(helst 120hz monitor og stöðugt 120fps source)

ég veit að einhver sony og samsung tæki hafa einhverja blöndu af þessum 2 fídusum en eins og ég segi þá skapar þetta flicker útaf öll þessi sjónvörp hafa 60hz panel



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf Farcry » Fim 04. Des 2014 11:27

oskar9 skrifaði:Sælir Vaktarar, núna eru liðin 5 ár frá því að ég keypti mér síðast sjónvarp og kominn tími á að endurnýja, er með 42" panasonic plasma sem hefur reynst mér vel en ég væri til í stærra tæki, kannski 47"

Þarf ekki 3D
Þarf ekki smart-TV
Tengi það beint í tölvu og horfi í gegnum XBMC, er í raun ekki að fara nota sjónvarpið sem slíkt.
er með heimabíó svo það þurfa ekki að vera góðir hátalarar í tækinu sjálfu.

Budget 160-180 þúsund.

Hvað er svona það sniðugasta í þessum verðflokki 46-48" tæki ?

Sá 4K tæki hjá sm.is á 176 þúsund...Það er að vísu bara 40" en spurning hvort 4K sé þess virði...
http://www.sm.is/product/40-ultlra-hd-s ... d-sjonvarp

http://www.sm.is/product/47-full-hd-sma ... g-47lb570v

http://www.samsungsetrid.is/vorur/948/

Einhverjar fleiri tillögur ? vil ekki Philips, hef slæma reynslu af þeim en LG, Samsung og panasonic koma öll vel til greina

Þó ég sé helst að leita að 46-48" tæki þá er ég vel til í að skoða 40-42" tæki sem eru góð og á flottu verði, betra að taka flotta týpu af 42" tæki frekar en verra tæki sem er stærra.

Væri gaman að heyra einhverjar hugmyndir, er allveg dottinn úr lúppunni með þessi sjónvörp :catgotmyballs

Takk fyrir

Þetta samsung sjónvarp fær góða dóma https://www.avforums.com/review/samsung ... view.10817 , ég er með tölvu með xbmc við sjónvarpið enn eftir að ég keypti samsung tækið hef ég nær eingöngu notað plex appið í sjónvarpinu,hef varla kveikt á tölvunni, nota bara tölvuna ef ég er að horfa á bluray og vil dts-hd hljóð í magnaran




elight82
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf elight82 » Fim 04. Des 2014 16:44

Hvernig er það, átti ekki að afnema vörugjöld um áramót? Er ekki spurning um að bíða þá?



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf Farcry » Fim 04. Des 2014 20:08

elight82 skrifaði:Hvernig er það, átti ekki að afnema vörugjöld um áramót? Er ekki spurning um að bíða þá?

Jú vörugjöld verða aflögð um áramót, enn margar verslanir eru bunir að lækka verðið hjá sér strax. :)



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf rango » Fim 04. Des 2014 21:10

Ég sjálfur keypti mér þetta á 120Þ og mér fanst það þrusudíll, Nú sýnist mér það hafa hækkað í verði.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 7363DN.ecp



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf depill » Fim 04. Des 2014 23:53

Farcry skrifaði:
elight82 skrifaði:Hvernig er það, átti ekki að afnema vörugjöld um áramót? Er ekki spurning um að bíða þá?

Jú vörugjöld verða aflögð um áramót, enn margar verslanir eru bunir að lækka verðið hjá sér strax. :)


Þetta virðist nú bara vera klassíka útsalan. Hljómar bara betur að kalla þetta vörugjöld heldur en venjuleg útsala. Þegar innkaupsverðið hefur lækkað þá væntanlega geta þeir haldið jafnvel betri útsölur.

Þessi fyrirtæki ætla ekkert bara að taka á sig tapið þangað til um áramótin.




handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf handsaumur » Fim 11. Des 2014 08:28

Ég er einmitt í sömu leit nema lágmarkið er 46"... ætlaði fyrst að kaupa curved 48" Samsung á 400þ. þangað til ég sá CNET segja það væri enginn hagur í því. Svo ætlaði ég að taka 48" Philips með 4 ambilights á 300þ. þangað til ég sá að það virðist vera hægt að smíða sjálfur eða kaupa sér mun flottari "ambilight" uppsetningu.

Núna veit ég ekkert hvaða tæki ég myndi helst taka. Ætli 220 sé ekki maxið, því lægra verð því meira fé hef ég til að setja í aðra skemmtilega hluti. Auk þess verður hinn heimilisbúinn ánægður með lægri upphæð. Vinur minn átti ódýrt og gamalt 42" Paladine (óþekkt merki) tæki og mér fannst stórfínt að horfa á það... haha (því ég er bara með 32" heima).

Þetta hérna er freistandi. http://www.sm.is/product/47-3d-smart-le ... -47pfs7189 48" 3D m. ambilight (bara tvö), 800 Hz Perfect Motion Rate (Micro Dimming Pro), Ljósnemi sem tekur mið af birtu í herbergi, 4 3D gleraugu fylgja.

Hef samt aldrei prófað 3D, hvernig er það að virka síðasta ársfjórðung '14?

Ef 3D skiptir ekki (notið þið það?), m.v. að gamalt ódýrt 42" var "flott" að horfa á hjá vini mínum, er það málið að setja alveg 200 þús í tæki frekar en 150þ?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 11. Des 2014 11:26

handsaumur skrifaði:Ég er einmitt í sömu leit nema lágmarkið er 46"... ætlaði fyrst að kaupa curved 48" Samsung á 400þ. þangað til ég sá CNET segja það væri enginn hagur í því. Svo ætlaði ég að taka 48" Philips með 4 ambilights á 300þ. þangað til ég sá að það virðist vera hægt að smíða sjálfur eða kaupa sér mun flottari "ambilight" uppsetningu.

Núna veit ég ekkert hvaða tæki ég myndi helst taka. Ætli 220 sé ekki maxið, því lægra verð því meira fé hef ég til að setja í aðra skemmtilega hluti. Auk þess verður hinn heimilisbúinn ánægður með lægri upphæð. Vinur minn átti ódýrt og gamalt 42" Paladine (óþekkt merki) tæki og mér fannst stórfínt að horfa á það... haha (því ég er bara með 32" heima).

Þetta hérna er freistandi. http://www.sm.is/product/47-3d-smart-le ... -47pfs7189 48" 3D m. ambilight (bara tvö), 800 Hz Perfect Motion Rate (Micro Dimming Pro), Ljósnemi sem tekur mið af birtu í herbergi, 4 3D gleraugu fylgja.

Hef samt aldrei prófað 3D, hvernig er það að virka síðasta ársfjórðung '14?

Ef 3D skiptir ekki (notið þið það?), m.v. að gamalt ódýrt 42" var "flott" að horfa á hjá vini mínum, er það málið að setja alveg 200 þús í tæki frekar en 150þ?



fer alveg eftir hvaða myndir þú ert að horfa á.. 3D myndir eru mjög misjafnar og koma sumar ekkert allt of vel út.. horfði síðast á hobbitann í 3D og hann kom mjög vel út.

myndi taka þetta tæki ef verðhugmyndin væri í kringum 220þús sem þú ert tilbúinn í að eiða.

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,622.aspx


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf hjalti8 » Fim 11. Des 2014 11:43

handsaumur skrifaði:Ég er einmitt í sömu leit nema lágmarkið er 46"... ætlaði fyrst að kaupa curved 48" Samsung á 400þ. þangað til ég sá CNET segja það væri enginn hagur í því. Svo ætlaði ég að taka 48" Philips með 4 ambilights á 300þ. þangað til ég sá að það virðist vera hægt að smíða sjálfur eða kaupa sér mun flottari "ambilight" uppsetningu.

Núna veit ég ekkert hvaða tæki ég myndi helst taka. Ætli 220 sé ekki maxið, því lægra verð því meira fé hef ég til að setja í aðra skemmtilega hluti. Auk þess verður hinn heimilisbúinn ánægður með lægri upphæð. Vinur minn átti ódýrt og gamalt 42" Paladine (óþekkt merki) tæki og mér fannst stórfínt að horfa á það... haha (því ég er bara með 32" heima).

Þetta hérna er freistandi. http://www.sm.is/product/47-3d-smart-le ... -47pfs7189 48" 3D m. ambilight (bara tvö), 800 Hz Perfect Motion Rate (Micro Dimming Pro), Ljósnemi sem tekur mið af birtu í herbergi, 4 3D gleraugu fylgja.

Hef samt aldrei prófað 3D, hvernig er það að virka síðasta ársfjórðung '14?

Ef 3D skiptir ekki (notið þið það?), m.v. að gamalt ódýrt 42" var "flott" að horfa á hjá vini mínum, er það málið að setja alveg 200 þús í tæki frekar en 150þ?


ef 48" er nógu stórt fyrir þig þá mæli ég með h5500 á 160k. solid tæki fyrir peninginn og ætti að outperforma mörg dýrari tæki frá öðrum framleiðendum
að kaupa philips tæki sem hefur aldrei verið review-að af neinni virtri síðu er ekki sniðugt imo, 2013 modelin frá philips notuðu minnir mig flest öll ips panela með mjög lélegt black level og lélegan contrast.
Samsung tækið er vissulega ekki 3D tæki en persónulega myndi ég ekki pæla í því, frekar useless fídus finnst mér.


edit: annars er sony tækið sem darkstar benti á virkilega gott, svipuð myndgæði og h5500, en stærra, með minna input lag og fleiri fídusa til að koma í veg fyrir motion blur, (og svo 3d sem á reyndar að vera einstaklega lélegt á þessu tæki)




handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf handsaumur » Þri 16. Des 2014 11:43

fílaði einmitt Hobbitann í botn í 3D, Avatar líka, og Darkstar segir það sé gott heima svo tæki sem eru ekki með fínu 3D eru úr myndinni.


við erum s.s. að tala um 46-52" 3D undir 230.000.
eða jafnvel upp í 55"? hef enga reynslu af svoleiðis stærð.

Spurning með þetta.
Panasonic 47" 3D Smart LED Sjónvarp TX47AS650E 169.995 kr
Finn bara info um það á evrópskum síðum: http://www.lcd-compare.com/televiseur-P ... TX47AS650E
http://www.materiel.net/televiseur/pana ... 02455.html

Veit þetta eru ekki hardcore review síður en ég tel þær samt ekki marklausar.

Both are certainly good TV, but the problem with IPS technology as it is right now, there to contrast and black level just is not good enough to give the same image quality as the VA models. However, not to say that IPS is miserable or useless, my friend has 55la790W which has a very good picture, it's just not on par with the good VA panels. The advantage of IPS panels is that they often have very good passive 3D if it matters, as well as better recital, angles.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf hjalti8 » Þri 16. Des 2014 14:46

handsaumur skrifaði:fílaði einmitt Hobbitann í botn í 3D, Avatar líka, og Darkstar segir það sé gott heima svo tæki sem eru ekki með fínu 3D eru úr myndinni.


við erum s.s. að tala um 46-52" 3D undir 230.000.
eða jafnvel upp í 55"? hef enga reynslu af svoleiðis stærð.

Spurning með þetta.
Panasonic 47" 3D Smart LED Sjónvarp TX47AS650E 169.995 kr
Finn bara info um það á evrópskum síðum: http://www.lcd-compare.com/televiseur-P ... TX47AS650E
http://www.materiel.net/televiseur/pana ... 02455.html

Veit þetta eru ekki hardcore review síður en ég tel þær samt ekki marklausar.

Both are certainly good TV, but the problem with IPS technology as it is right now, there to contrast and black level just is not good enough to give the same image quality as the VA models. However, not to say that IPS is miserable or useless, my friend has 55la790W which has a very good picture, it's just not on par with the good VA panels. The advantage of IPS panels is that they often have very good passive 3D if it matters, as well as better recital, angles.


mér finnst mjög slæmt að fórna 2D myndgæðum fyrir 3D. Ef þú ferð þá leið þá held ég að þú munir fljótlega sjá eftir því.

Hér er amk mjög gott review af 42" panasonic AS650 tæki, sem er sennilega mjög svipað(ef ekki nkl eins fyrir utan stærð) og tækið sem þú linkaðir á

ég myndi frekar íhuga þá H6400 (195k í elko) sem hefur ágætis 3D(fyrir utan judder, endilega lestu hdtvtest.co.uk reviewið) og er með overall miklu betri myndgæði en panny tækið



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvörp veturinn 2014-2015

Pósturaf svanur08 » Þri 16. Des 2014 16:27

Samsung er alltaf með Judder í 3D alveg magnað ákkuru þeir laga það ekki.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR