Vantar ráð varðandi mini skjávarpa fyrir ljósmyndir

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi mini skjávarpa fyrir ljósmyndir

Pósturaf zetor » Lau 08. Nóv 2014 09:22

Mig vantar ráð varðandi kaup á mini skjávarpa.

Ég er að leita mér að litlum skjávarpa til þess eins að geta sýnt ljósmyndir. Hann þarf að vera nettur en ekkert endilega
með innbyggðri rafhlöðu. Þyrfti helst að vera með SD card slot eða mjög auðveldlega hægt að tengja myndavél við hann.

Er hér einhver sem hefur reynslu af svona grip?

Hefur einhver keypt þessa no name smá-varpa í gegnum aliexpress?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi mini skjávarpa fyrir ljósmyndir

Pósturaf Hrotti » Lau 08. Nóv 2014 11:02

ég hef tvisvar keypt svona ódýra smá-varpa og í bæði skiptin losað mig við þá strax. Bæði er myndin ferlega slöpp og svo er yfirleitt ekkert zoom á þeim. Það er alveg glatað að þurfa að færa varpann til að stækka eða minnka myndina.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi mini skjávarpa fyrir ljósmyndir

Pósturaf zetor » Lau 08. Nóv 2014 12:02

Hrotti skrifaði:ég hef tvisvar keypt svona ódýra smá-varpa og í bæði skiptin losað mig við þá strax. Bæði er myndin ferlega slöpp og svo er yfirleitt ekkert zoom á þeim. Það er alveg glatað að þurfa að færa varpann til að stækka eða minnka myndina.


Hvaða týpur voru þetta?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi mini skjávarpa fyrir ljósmyndir

Pósturaf Hrotti » Lau 08. Nóv 2014 12:17

zetor skrifaði:
Hrotti skrifaði:ég hef tvisvar keypt svona ódýra smá-varpa og í bæði skiptin losað mig við þá strax. Bæði er myndin ferlega slöpp og svo er yfirleitt ekkert zoom á þeim. Það er alveg glatað að þurfa að færa varpann til að stækka eða minnka myndina.


Hvaða týpur voru þetta?


ég man það ekki alveg, bara einhverjir noname varpar mig minnir að annar hafi heitið 1080p eitthvað, bara generic nöfn. Ég skal finna útúr því á morgun, er á leiðinni út á land núna :)


Verðlöggur alltaf velkomnar.