Sælir, ég er á kafi í lokaritgerðavinnu og skjárinn tók upp á því hjá mér að deyja (orðinn mjög gamall) þannig ég þarf að fjárfesta í nýjum, budgetið er í kringum 30k,
vantar góðan tölvuskjá fyrir þann pening, einhvern sem er bæði gott að skrifa ritgerðir í (horfa lengi á skjáinn samfleytt, og til að spila tölvuleiki)
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2460-24-led-full-hd-16-9-skjar-svartur vitiði eitthvað hvort þessi sé góður eða hverju mæliði með?
skjárinn dó, vantar svar asap
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 928
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
skjárinn dó, vantar svar asap
_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6365
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 168
- Staða: Ótengdur
Re: skjárinn dó, vantar svar asap
Fyrir þetta budget ertu að horfá tiltölulega basic skjá, BenQ skjáirnir hafa verið að koma furðuvel út fyrir verð.
Re: skjárinn dó, vantar svar asap
Ég er með svona skjá eins og þú linkaðir á. Frábær skjár fyrir peninginn
Hef ekki mikla reynslu af skjám en ég hef ekkert út á hann að segja.
*Edit*
Ég er reyndar með GL2450 en þessi getur ekki verið verri.

Hef ekki mikla reynslu af skjám en ég hef ekkert út á hann að segja.
*Edit*
Ég er reyndar með GL2450 en þessi getur ekki verið verri.
Síðast breytt af Frost á Þri 04. Nóv 2014 13:24, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 928
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: skjárinn dó, vantar svar asap
ég hendi mér þá á þennan, bölvað vesen 

_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
-
- FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: skjárinn dó, vantar svar asap
Svo bara skipta um þétta í gamla og þá ertu kominn í dual screen settup 

Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Vaktari
- Póstar: 2422
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: skjárinn dó, vantar svar asap
Fínir skjáir,Mæli svo meðhttps://justgetflux.com fyrir ritgerðarskrifin.Þetta er algjör snilld þegar maður þarf að hanga lengi við skjáinn
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |