Amazon FireTV


Hannes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Hannes » Fös 08. Ágú 2014 12:58

Hvaða dns eruði að nota ? Ég ætlaði að plugga þessu í gang í gærkveldi en náði engan veginn að registera accountinn og komst því ekkert áfram, Ég reyndar hef meiri tími til að skoða þetta í dag ekki ólíklegat að ég hafi klikkað á einhverju í gær. En bara svona ef ég er að gera einhver crucial mistök. Ég fæ alltaf ranga innskráningu þegar ég fer í register. Þarf ég að gera nýjan account í gegnum firetv eða ætti ég ekki að geta notað amazon accountinn minn.
Ég sé að menn tala hérna að ofan um plug and play, það var allavega ekki allveg mín upplifun í gær.

Allar upplýsingar vel þegnar.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Ágú 2014 18:34

Mig rámar í að ég hafi þurft að breyta addressunni / location á usernum yfir í USA, hægt að gera það á Amazon user profile síðunni, sem er reyndar mjög óþægileg í notkun.

Síðan setti ég upp USA DNS með Unotelly DNS þjónustunni til að fá Prime, Netflix og fleira til að virka eðlilega.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Fös 08. Ágú 2014 19:35

Er alvarlega að fara að panta þetta. ein spurning hvort að ég þarf að kaupa spennubreyti út af usa rafmagni eða dugar að skipta út rafmagnskaplinum eins og á apple tv?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Ágú 2014 19:47

Notar bara breytistykki á spennubreytinn.




Hannes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Hannes » Fös 08. Ágú 2014 21:42

Ég held að það sem er að klikka hjá mér er dns-ið, Fæ alltaf sign in fail. Ég var að gera þetta wireless og það var ekki að virka, þannig að ég beintengdi, en þá fæ ég ekki val um að komast í settings til að breyta dns-inu, sem mér finnst frekar skrítið. Er búinn að fara í gegnum 3 mismunandi dsn þjónustur.



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf lifeformes » Lau 09. Ágú 2014 00:08

þetta var alveg straight forward hjá mér, registeraði tækið gegnum amazone accoutninn minn, fékk mér áskrift á playmoTV og niðurhalaði litlu forriti sem heitir playmoTV linker og notaði DNS-inn þeirra í settings á FireTV, og þetta tók örugglega allt í allt svona 10-15 mín.
já og ég keypti líka áskrift á Amazone Prime, og Netflix.
:happy

edit: ef þú ferð á playmoTV síðuna þá eru setup leiðbeningar fyrir FireTV þar líka.

http://playmo.tv/setup-experimental/amazon-fire-tv/




Hannes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Hannes » Mán 11. Ágú 2014 16:20

Já ég get ekki registerað, kemur bara sign in failed. Ég er meira að segja búinn að búa til nýjan account í gegnum firetv-ið og hann registerar ekki heldur, kemur sign in fail þar líka. Ég einmitt hélt að það væri minnsta málið að registerea þetta. Ég er búinn að fylgja leiðbeinigunum á playmotv oft og á 2 öðrum proxy síðum, en alltaf sama niðurstaðan. Interface-ið á firetv-inu virkar örlítið örðuvísi en það sem ég hef séð þegar ég er að skoða leiðbeiningar um hvernig á að gera þetta. Þegar ég setti það fyrst í samband uppfærði það sig, spurning hvort það hafi eithvað með það að gera að ég er að lenda í vandræðum með þetta.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Mán 11. Ágú 2014 17:28

Búinn að prufa að factory resetta tækið og prufa aftur?




Hannes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Hannes » Mán 11. Ágú 2014 18:23

Nei það var einmitt næsta skref, Annars fór ég yfir þetta allt saman aftur og tók eftir að þær breytingar sem ég taldi mig hafa gert á amazon accountinum mínum virðast ekki hafa save-ast, ég er búinn að fara yfir það allt aftur, þannig að ég er bjartsýnn að að þetta gangi í kvöld þegar ég kem heim úr vinnunni.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Þri 09. Sep 2014 13:30

jæja loksins er tækið komið í samband í stofunni. Búinn að vera að fikta í því og kanna hvað virkar. Hulu, Netflix, pandora, plex,tunein. allt gekk upp. Uppetningin nokkuð auðveld. skráði reikning á amazon me usa adressu og komið. Reyndar þurfti að punga út 5dollurum fyrir plex. setti upp xbmc á tækið og nokkur addon eins og t.d. 1channel og icefilms og svínvirkar þetta. Er hæstánægður með tækið og segji bless við ATV tækið




fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Tengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf fedora1 » Þri 09. Sep 2014 21:55

Eruð þið að nota pre payed gjafakort eða bara visa þegar þið kaupið plex og önnur öpp á amazone ?




helgii
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf helgii » Þri 09. Sep 2014 23:13

Eru þið að kaupa þetta af Amazon.com ?

Er að lenda í veseni með að kaupa þetta þaðan, vilja ekki senda þetta til Íslands..




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Þri 09. Sep 2014 23:49

helgii skrifaði:Eru þið að kaupa þetta af Amazon.com ?

Er að lenda í veseni með að kaupa þetta þaðan, vilja ekki senda þetta til Íslands..


Flestallt geturu ekki keypt beint af Amazon, verður að fara í gegnum milliliði eins og shopusa eða AmazonÍsland.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Mið 10. Sep 2014 02:40

Ég keypti mitt tæki í gegnum pantadu.is. gekk snurðulaust fyrir sig og fékk alltaf update frá þeim.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Fös 12. Sep 2014 23:44

spotify connect er komið á tækið og svínvirkar.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Lau 13. Sep 2014 00:59

Þá er bara að vona að það verði líka í boði á AndroidTV. Plex appið er sadly ennþá í gamla GoogleTV layoutinu í Amazon FireTV en lítur svo mikið betur út í AndroidTV.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Lau 13. Sep 2014 08:32

Þegar tækið fer í almenna sölu utan us, hlýtur að detta inn uppfærsla. Annars búinn að vera með þetta í gangi í nokkra daga og þvílíkt Snilld sem firetv er. Held að apple verði að girða verulega í brók. Með öll þau öpp sem ég þarf og með xbmc uppsett þá er ég vel settur.




Hannes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Hannes » Fim 09. Okt 2014 23:46

Ég hef ekki enþá náð að registera, gafst reyndar upp á því fyrir einhverju síðan, en rakst á þennan þráð í kvöld

http://forum.xda-developers.com/fire-tv ... n-t2864747

Miðað við þetta þarf ég að senda það út og fá nýtt, Amazon customer services mæla með því, Einn þarna segist hafa keypt 2, annað virki en hitt, neitar að registera.
Frekar fúlt ef það er málið .




fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Tengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf fedora1 » Þri 14. Okt 2014 09:10

Sælir
Var að fá mitt box í hendur, þarf að byrja á að fá sér erlendan dns eða er hægt að setja upp boxið og registera með ísl dns ?
Ég var aðalega að spá í að nota þetta fyrir xbmc...



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Þri 14. Okt 2014 10:20

Myndi fara á playmo.tv eða unblock us. Þar færðu trial tíma. Held að séu 3 dagar upp í viku og skrá boxið með því. Færð dns tölur á síðunum og ferð í settings á boxinu og networks.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf tlord » Mið 15. Okt 2014 15:03

Hvernig er best að kaupa þetta?
Er CE merki á þessu?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Okt 2014 15:17

tlord skrifaði:Hvernig er best að kaupa þetta?
Er CE merki á þessu?


http://www.pantadu.is - Var ódýrara að panta í gegnum þá en að panta í gegnum shopusa, tók e-rja viku að koma heim. Já, þetta er CE merkt.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf tlord » Mið 15. Okt 2014 15:22

Hvað kostaði í gegnum pantadu.is ?



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf rattlehead » Mið 15. Okt 2014 18:27

tlord skrifaði:Hvað kostaði í gegnum pantadu.is ?


Ég borgaði 26.000 kall og þá eru það öll gjöld. Ég var pínu efins með pantadu.is enn fékk 2 pósta um framvindu sendingar og held að ég hafi beðið í 10-12 daga þá gat ég sótt þetta á pósthúsið, held að þú þurfir að borga einhverja 100kalla auka til að fá þetta borið út til þín. Ég sendi þeim fyrirspurn fyrst og fékk verð til baka, áður enn ég pantaði.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon FireTV

Pósturaf Leviathan » Mán 20. Okt 2014 12:13

Er hægt að leita af efni á t.d. Netflix og Amazon Instant Video samtímis?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB