streaming ruv->appletv


Höfundur
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

streaming ruv->appletv

Pósturaf kristfin » Mán 06. Okt 2014 13:14

ég ætlaði að vera svo sniðugur þegar ruv hætti að koma í gegnum analog loftnet að skipta yfir í streymi í eldhússjónvarpinu.

henti gamla sjónvarpinu og keypti mér 27" skjá og tengdi appletv við. mér gengur hinsvegar bölvanlega að streyma rúv á appletv. ég nota iphone eða ipad til að opna ruv og vippa því síðan yfir á apple tv. stundum gengur það en yfirleitt ekki - endar með eh villum.
ef ég er hinsvegar að streyma youtube eða horfa á netflix þá er allt eins og hugur mans.

er vandamálið að streymið frá rúv er lélegt? hefur eh lent í þessu?




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf NiveaForMen » Mán 06. Okt 2014 13:32

Nú þekki ég ekki hvernig þessu væri hagað í AppleTV en ég nota eingöngu rúv streymið í sjónvarpið þegar ég vil sjá rúv. Til þess nota ég streymis link sem ég vista skjali undir <nafn>.strm og opna í XBMC. Kannski er hægt að gera eitthvað svipað í AppleTV?

Edit* Sumsé ekkert að streyminu sem slíku, virkar vel hjá mér.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf Viktor » Mán 06. Okt 2014 14:13

Þú átt samt ennþá að geta notað loftnetsútsendingar, þarf bara að vera með DVB-T móttakara, t.d.:

http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur ... -haskerpa/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 774
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 44
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf Squinchy » Mán 06. Okt 2014 23:46

Ég geri þetta án vandræða á iPhone 4S og iPad 2nd í gegnum ATV3, stýrikerfið uppfært í botn á öllu? hvernig router er þetta allt tengt við?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


elight82
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf elight82 » Þri 07. Okt 2014 00:42

Ef þú ert með iOS tæki get ég ekki annað en mælt með OZ appinu. Það hefur núna komið algerlega í staðinn fyrir ruv.is og Sarpinn þar. Streymið er jafn stöðugt og öruggt og ef ég væri með stafrænan móttakara.




enypha
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf enypha » Þri 07. Okt 2014 10:26

Tek undir með síðasta ræðumanni. OZ er hið prýðilegasta app. "Áfram lið Úmísúmí!"


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


Höfundur
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf kristfin » Þri 07. Okt 2014 23:38

ég er ekki með stöð 2 svo oz appið er út.
ég er með router frá vodafone á ljósnetinu. er að gefa mér 25Gbit + upp og niður á þráðlausa netinu innanhúss svo það á ekki að vera vandamál.
þegar ég síðan prófa chromecast þá fæ ég "unable to cast due to site restrictions". þetta er hvort sem ég er með playmotv virkt eður ei.
ég get reyndar castað flipa í chrome á macbook yfir á sjónvarpið, en planið var að nota nexus 7 eða iphone til að casta yfirr á chromecast eða appletv. allt vonlaust.

síðasti séns er væntanlega að prófa streaming á raspbmc áður en ég fer með tárin í augunum og næ í afruglara númer 2 frá vodafone



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf tdog » Mið 08. Okt 2014 11:11

25Gbit á þráðlausu er full mikið, ábyggilega ástæðan fyrir því að þetta virkar ekki hjá þér.




enypha
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf enypha » Mið 08. Okt 2014 14:39

Ég er ekki með stöð 2 en OZ virkar hjá mér. Ég skráði mig reyndar hjá þeim þegar þeir opnuðu fyrst, en ég hélt samt að OZ virkaði fyrir ruv án endurgjalds. Hefurðu prófað það?


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


Höfundur
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: streaming ruv->appletv

Pósturaf kristfin » Mið 08. Okt 2014 23:08

takk fyrir það.

ég setti upp oz tv á iphone og núna get ég horft á rúv án vandræða.

verst að oz tv á android getur ekki notað chromecast. ég vildi frekar nota chromecast en appletv, en það skiptir ekki öllu.