Bluetooth hátalari eða soundbar?


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bluetooth hátalari eða soundbar?

Pósturaf gazzi1 » Mið 06. Ágú 2014 23:39

Sælir

Ég er að gæla við það að fá mér bluetooth hátalara svo að ég geti spilað beint af símanum eða spjaldtölvunni en svo fór ég að hugsa hvort að ég ætti ekki bara að fá mér bluetooth soundbar og geta þá tengt það við sjónvarpið í aux tengi.

hafið þið reynslu af bluetooth soundbar og er ekki örugglega hægt að tengja síma og spjaldtölvu við soundbarinn í gegnum bluetooth til að spila tónlist?

er það ekki sniðugra að kaupa soundbar með bluetooth og aux tengi(fyrir tv) en að kaupa bara bluetooth hátalara?

var búinn að sjá einn sem mer leist ágætlega á,
http://ht.is/product/soundbar-heimabiokerfi

kveðja Gazzi1



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth hátalari eða soundbar?

Pósturaf Gúrú » Fim 07. Ágú 2014 07:32

*1 ARC compatible TV is required. / *2 Download on the App Store. Download on Google Play™. / *3 To use NFC without downloading App, an OS Version 4.1 or later AndroidTM device is requrired. The installation of the Panasonic Music Streaming App allows use of an Android smartphone or tablet with the NFC function and OS Version 4.1 or earlier. / *4 The other connected devices have to be turned off. Standby (Bluetooth standby on) power consumption approximately 3.0W (HTB880), 3.5W (HTB580). / *5 Standby (Wireless Link is not activated) power consumption approximately 0.4W (HTB880), 1.0W (HTB580). / Specifications are subject to change without notice.


Modus ponens


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth hátalari eða soundbar?

Pósturaf gazzi1 » Fim 07. Ágú 2014 09:14

Gúrú skrifaði:
*1 ARC compatible TV is required. / *2 Download on the App Store. Download on Google Play™. / *3 To use NFC without downloading App, an OS Version 4.1 or later AndroidTM device is requrired. The installation of the Panasonic Music Streaming App allows use of an Android smartphone or tablet with the NFC function and OS Version 4.1 or earlier. / *4 The other connected devices have to be turned off. Standby (Bluetooth standby on) power consumption approximately 3.0W (HTB880), 3.5W (HTB580). / *5 Standby (Wireless Link is not activated) power consumption approximately 0.4W (HTB880), 1.0W (HTB580). / Specifications are subject to change without notice.



hvað þýðir þetta? er þetta crappó?



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth hátalari eða soundbar?

Pósturaf DCOM » Fim 07. Ágú 2014 09:36

Ég er með Harman/Kardon Nova Black 2.0 hátalara til sölu ef þú hefur áhuga. Aðeins nokkra mánaða gamlir.


Kveðja, DCOM.