Val á magnara.


Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á magnara.

Pósturaf Stubbur13 » Fim 14. Mar 2013 23:10

Var að versla mér JBL ND310 hátalara og var að spá í því hvort að magnarinn sem ég á er nógu góður til að keyra þá. Magnarinn sem ég er með er Harman Kardon AVR 20ii. Ef hann er ekki nógu góður þá væri skemmtilegt ef menn gætu bent mér magnara sem að væri góður.

Valið stendur á milli þessa:

http://ormsson.is/vorur/5759/
http://www.sm.is/product/7x100w-71-dolb ... biomagnari
http://sm.is/product/2x120w-rms-utvarpsmagnari
http://ht.is/product/7x40w-heimabiomagnari
http://ht.is/product/heimabiomagnari-7-x-125w
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV773BL/
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RS700BL/




Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á magnara.

Pósturaf Stubbur13 » Fös 15. Mar 2013 19:41

upp



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á magnara.

Pósturaf astro » Fös 15. Mar 2013 22:26

Þú linkar á bæði stereo magnara og heimabíómagnara, ég er sjálfur að farað kaupa mér heimabíómagnara og ég fer í einhvern af þessu:

Yamaha RX-A720 / A820 / A1020

7.2 (2 bassabox tengi)
4K Passthrough / Upscaling (uppá framtíðina)
Airplay
DLNA
3D
Dialogue Lift
osfl.

Fyrir mig er það ekki spurning að ég fari næst í Yamahainn, og A línan (AVANTAGE) er premíum hjá þeim, þeir kosta en það borgar sig að kaupa sér almennileg tæki stundum.
Ég var með Pioneer, bæði VSX 520k og 921k, mér fanst alltaf vanta punch in bassann og meiri tærleika í hátalarana mína, fékk lánaðan AVANTAGE A820 hjá félaga mínum
og þá uppgvötaði ég það að þetta hafi verið magnarinn allan tíman. Eflaust einhverjir sem myndu fara í Denon eða einhvern annan, mér líst mjög vel á A línuna hjá yamaha og mæli með henni.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á magnara.

Pósturaf Stubbur13 » Lau 16. Mar 2013 00:10

Já ég er ekki viss hvort ég fari í heimabíó eða stereo magnara.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Val á magnara.

Pósturaf flottur » Lau 16. Mar 2013 08:23

Þú færð þér heimabíómagnara vegna þess að með einum takka/aðgerð þá geturu haft hann sem steríómagnara og keyrt A+B rásirnar.

Það hefur alla vegana virkað fyrir mig hingað til, þegar að ég vill hlusta á tónlist þá keyri ég bara A+B rásir sem eru 4 hátalarar en ef ég vill heimabíókerfi breyti ég stillingunni og er þá kominn með 16 hátalara heimabíókerfi(var með 18 en konan vildi að ég tæki 2 í burtu þar sem þeir pössuðu ekki við alla uppsetninguna).

Annars til að svara spurninguni þinni varðandi val á magnara myndi ég taka einn af þessum 3 :

http://www.sm.is/product/7x100w-71-dolby-truehd-dts-hd-master-audioheimabiomagnari þessi myndi lenda í þriðja sæti hjá mér.
http://ht.is/product/heimabiomagnari-7-x-125w Þessi í öðru
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV773BL/ Ef þessi er í raun og veru að ýta 160W á hverja rás sem sagt 7 x 160W þá myndi þessi klárlega verða fyrir valinu, það er ekkert verra en að vera með góða hátalara og magnara sem er ekki að geta keyrt hátalarana án þess að hitna í drasl og búa til hitalykt.


Lenovo Legion dektop.