Geta menn mælt með sjónvarpsspilara sem spilar yfir þráðlaust net?
Flott ef menn geta sagt nokkrar línur um spilarann sem þeir mæla með.
kv. Aimar
Media spilari til að spila yfir wifi
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
Media spilari til að spila yfir wifi
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
Frekar, en það er ekki illnauðsynlegt.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
enginn með skoðun á þessu?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Kristján Gerhard
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
Notaði Xtreamer um nokkura ára skeið og það var ágætt. Enginn hávaði (disklaus) og spilaði flest allt sem hann sá. Apparatið er á tilboði hjá Advania núna. Eini gallinn við hann er að fjarstýringin sem fylgir hefur ekki sama build quality og græjan. Fékk að ég held 3 nýjar fjarstýringar á ábyrgðartímabilinu þar sem að mín hætti að virka og núna er ábyrgðin útrunnin ég og ég á græjuna ennþá en fjarstýringin er ónýt.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
Kristján Gerhard skrifaði:Notaði Xtreamer um nokkura ára skeið og það var ágætt. Enginn hávaði (disklaus) og spilaði flest allt sem hann sá. Apparatið er á tilboði hjá Advania núna. Eini gallinn við hann er að fjarstýringin sem fylgir hefur ekki sama build quality og græjan. Fékk að ég held 3 nýjar fjarstýringar á ábyrgðartímabilinu þar sem að mín hætti að virka og núna er ábyrgðin útrunnin ég og ég á græjuna ennþá en fjarstýringin er ónýt.
Ég gaf pabba eins græju, viftulausan, henti upp ipad appinu og hann notar ipadinn sem fjarstýringu frekar, þegar hann er við hlið.
Græjan er rock solid, en já fjarstýringin er slöpp.
Þú getur líka stýrt honum í gegnum vefsíðu þar sem þú færð bara upp fjarstýringu, þar sem ég er yfirleitt alltaf með tölvu í fanginu þegar ég er fyrir framan sjónvarpið hrjáir fjarstýringin mig lítið.
Þráðlausa netkortið sem ég er með á honum er alls ekki æðislegt með hd efni, á það til að vera með leiðindi, 720 sleppur þó yfirleitt.
Lukkuláki hér á spjallinu mælti með þessum flakkara á þeim tíma sem ég var að spá í þessu, og hann lét mig vita með þráðlausa netkortið, tók það samt til að prufa.
Þetta hentar kallinum frábærlega sem nennir ekkert að vera að pæla í þessu, vill bara geta kveikt-valið-horft.
Setti í hann 1Tb disk þar sem hann ferðast mikið, þannig að hann er lítið notaður á þráðlausu nema þessi fáu skipti sem ég nota hann.
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
Þessi WD TV HD Live Virðist vera rock solid http://tolvulistinn.is/vara/24437
Fær fína dóma, átti sjàlfur fyrstu útgàfuna mjög einfaldur og góður ,tolvulistinn er að selja 3 útgàfuna.
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... mitstart=0
Fær fína dóma, átti sjàlfur fyrstu útgàfuna mjög einfaldur og góður ,tolvulistinn er að selja 3 útgàfuna.
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... mitstart=0
-
Kristján Gerhard
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Media spilari til að spila yfir wifi
Klaufi skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:Notaði Xtreamer um nokkura ára skeið og það var ágætt. Enginn hávaði (disklaus) og spilaði flest allt sem hann sá. Apparatið er á tilboði hjá Advania núna. Eini gallinn við hann er að fjarstýringin sem fylgir hefur ekki sama build quality og græjan. Fékk að ég held 3 nýjar fjarstýringar á ábyrgðartímabilinu þar sem að mín hætti að virka og núna er ábyrgðin útrunnin ég og ég á græjuna ennþá en fjarstýringin er ónýt.
Ég gaf pabba eins græju, viftulausan, henti upp ipad appinu og hann notar ipadinn sem fjarstýringu frekar, þegar hann er við hlið.
Græjan er rock solid, en já fjarstýringin er slöpp.
Þú getur líka stýrt honum í gegnum vefsíðu þar sem þú færð bara upp fjarstýringu, þar sem ég er yfirleitt alltaf með tölvu í fanginu þegar ég er fyrir framan sjónvarpið hrjáir fjarstýringin mig lítið.
Þráðlausa netkortið sem ég er með á honum er alls ekki æðislegt með hd efni, á það til að vera með leiðindi, 720 sleppur þó yfirleitt.
Lukkuláki hér á spjallinu mælti með þessum flakkara á þeim tíma sem ég var að spá í þessu, og hann lét mig vita með þráðlausa netkortið, tók það samt til að prufa.
Þetta hentar kallinum frábærlega sem nennir ekkert að vera að pæla í þessu, vill bara geta kveikt-valið-horft.
Setti í hann 1Tb disk þar sem hann ferðast mikið, þannig að hann er lítið notaður á þráðlausu nema þessi fáu skipti sem ég nota hann.
Já, hef einmitt notað vef-viðmóts-fjarstýringuna líka. Vandamálið er að ef fjarstýringin er ónýt og það slökknar á græjunni einhverra hluta vegna, þá hefur maður ekki option að kveikja á henni aftur.