Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup

Pósturaf Róbert » Mán 11. Jan 2010 07:54

Sællir,
mig vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup......
veit ekki hvað þarf að skoða við sjónvarpskaup.

Stærð á að vera 47"
og verð skiptir ekki öllu máli.
endilega koma með linka;)

fyrirfram þakkir
kv.
Róbert



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup

Pósturaf Halli25 » Mán 11. Jan 2010 16:08

ég segji alltaf að sjón sé sögu ríkari, fínt að smella sér núna niðrí Heimilistæki eða sjónvarpsmiðstöð þar sem útsölur eru í gangi.

Finnst persónulega betra að skoða í HT þar sem sjónvarsphornið hjá þeim er stærra og fleiri tæki uppsett.


Starfsmaður @ IOD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup

Pósturaf AntiTrust » Mán 11. Jan 2010 16:15

faraldur skrifaði:ég segji alltaf að sjón sé sögu ríkari, fínt að smella sér núna niðrí Heimilistæki eða sjónvarpsmiðstöð þar sem útsölur eru í gangi.

Finnst persónulega betra að skoða í HT þar sem sjónvarsphornið hjá þeim er stærra og fleiri tæki uppsett.


Tek 100% undir þetta. Þegar kemur að TV tala tölurnar langt í frá sínu máli, myndin verður einfaldlega að fá að tala fyrir sig.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarpskaup

Pósturaf Halli25 » Mán 11. Jan 2010 17:38

Ef ég ætti skítnóg af cash myndi ég fá mér þetta tæki...
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=56PFL9954H
suddalegur gripur


Starfsmaður @ IOD