WMA pro yfir í DTS.

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf Pandemic » Lau 26. Des 2009 03:40

Ég er að pæla hvort einhver hérna viti hvort ég geti convertað frá WMA Pro yfir í DTS þegar ég converta úr WMV yfir í mkv? Einu möguleikarnir sem ég fæ með SUPER er AC3.
Langar að nýta mér pass through á WD TV græjunni og láta magnaran sjá um DTS.



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf Blues- » Lau 26. Des 2009 12:54

ffmpeg getur þetta ..
veit hinsvegar ekki hvort það sé til einhver windows útgáfa af ffmpeg, er sjálfur linux notandi.
Annars rakst ég um daginn á einhvern converter þegar ég var að hjálpa félaga mínum að breyta wma í mkv ..
getur kíkt á það hér .. http://www.networkedmediatank.com/showt ... ?tid=11991



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf Pandemic » Lau 26. Des 2009 14:37

Þetta forrit bara virkar enganvegin fyrir mig, outputið er alltaf ónýtt og spilast ekki á WD TV



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf Blues- » Lau 26. Des 2009 15:19

Videohelp klikkar ekki ... kíktu á eitthvað af þessum guide-um .. => http://www.videohelp.com/convert




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf Matti21 » Lau 26. Des 2009 16:17

Til að búa til DTS rás er yfirleitt notast við þennan gaur http://www.videohelp.com/tools/Surcod
En til þess að geta það þarftu að splitta original hljóðrásinni í sér skrá fyrir hverja rás þ.e.a.s sér hljóð file fyrir center rásina, subwoofer rásina, fremri hægri, aftari hægri o.s.frv. Fullt af forritum sem geta þetta með LPCM hljóðrásir en þetta er elfaust meira vesen með WMA Pro þar sem það er í eigu microsoft og ekki mikið af freeware forritum til fyrir þeirra codecs. Verður bara að prófa Windows Media Encoder, getur sótt hann á microsoft síðunni. Man ekki hvort hann geti splitað hljóðrásinni svona og get ekki gáð að því þar sem ég er i augnablikinu cappaður í drasl af vóðafón #-o
Gæti trúað því að þetta sé pínu vesen og ég held ég mundi bara sætta mig við AC3 ef ég væri þú :bitterwitty


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 53
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WMA pro yfir í DTS.

Pósturaf gutti » Lau 26. Des 2009 17:37