Pósturaf GTi » Mán 01. Jún 2009 15:56
Þetta tengi er í fellihýsinu hjá tengdó. Þau voru að kaupa sér stærra sjónvarp í það. (var bara 7" eða eitthvað)
Allavega er gamla sjónvarpið tengt við eitthvað annað "mekkanó" með svona snúru. (alveg eins tengi útúr þessu mekkanói og í sjónvarpið)
Sjónvarpið, Video, Græjur og DVD-Spilarinn er allt tengt við þetta "mekkanó".
Skal redda betri mynd á eftir.