Síða 1 af 1

WiFi extender hjálp

Sent: Fim 22. Okt 2020 17:16
af Iggipo
Sælir, er að græja bílskúrs íbúð og vill bjóða uppá WiFi. Bílskúrinn er meter byggður frá húsinu mínu og WiFi sambandið dettur út ef ég loka bílskúrnum. Hann er steyptur en húsið timbur. Hvernig er þægilegasta leiðin og ódýrast að græja svona?

Mbk Ingvar

Re: WiFi extender hjálp

Sent: Fim 22. Okt 2020 21:12
af kizi86
getur þú með eitthverju móti komið Ethernet snúru yfir í bílskúrinn? það væri mjög þægileg lausn, og ódýr. Leggja bara cat snúru yfir og svo access point inni í bílskúrnum

Re: WiFi extender hjálp

Sent: Fim 22. Okt 2020 22:38
af Bengal
Mögulega gætirðu notað net yfir rafmagn.

https://www.computer.is/is/product/net- ... 10kit-2stk