Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Lau 16. Apr 2022 20:35

worghal skrifaði:Eitt sem mig langar að benda á að þegar builderinn er opnaður í síma þá get ég með engu móti notað dropdown menuin til að flokka betur hvað er í boði.
Til dæmis ef ég er að leita að móðurborði fyrir LGA1700 þá þá hreinlega vantar dropdown menuið og get ég ekkert flokkað, sé bara öll móðurborð.
Einnig ef ég stilli í vafranum á desktop mode þá breytist ekkert nema víddin á síðunni og dropdowns koma ekki inn.


Góður punktur :)

Þetta var gert útaf plássleysi en átti bara að vera tímabundin "lausn"... ég þarf að taka annan snúning á þessu við tækifæri, en húsnæðismál og þar með tölvuaðstaða eru í tómu rugli hjá mér enn.

Ef einhverjum forritaranum hér leiðist, þá er sjálfsagt mál að gera pullu :D
https://github.com/Klemminn/pc-builder-client


www.laptop.is

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6134
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 385
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf worghal » Þri 17. Maí 2022 14:35

mætti bæta við fleyri ddr5 settum í builderinn, eins og er finnst aðeins eitt sett.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: Asus RTX 3080 Turbo V2 RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Mið 27. Júl 2022 20:03

Klemmi skrifaði:Sæl veriði,

við vorum að bæta inn á Vaktina nýjung sem ég hef verið að dúlla mér við að smíða síðustu vikur.


Geturðu búið til eitthvað compact version af hverju buildi svo við getum skellt þessu inn sem BBCode?

https://builder.vaktin.is/build/BAB53/compact
Viðhengi
Screenshot 2022-07-27 at 20.03.32.png
Screenshot 2022-07-27 at 20.03.32.png (163.68 KiB) Skoðað 981 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB

Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Júl 2022 21:24

Viktor skrifaði:Geturðu búið til eitthvað compact version af hverju buildi svo við getum skellt þessu inn sem BBCode?

https://builder.vaktin.is/build/BAB53/compact


Er það ekki upplagt verkefni fyrir fyrstu pulluna frá þér eða einhverjum öðrum? :D

https://github.com/Klemminn/pc-builder-client

Ég er enn í húsnæðisrugli, framkvæmdir á heimilinu urðu stærri og meiri vegna myglu, er að bíða eftir nýju þaki og ekki með tölvusetupið mitt :(
Nenni takmarkað að forrita á fartölvuskjá, svona er maður mikil prinsessa.

** Bætt við **
En þetta er frábær hugmynd!
Síðast breytt af Klemmi á Mið 27. Júl 2022 21:26, breytt samtals 1 sinni.


www.laptop.is

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Fim 28. Júl 2022 07:36

Challange accepted ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB


0zonous
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 17. Mar 2015 21:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf 0zonous » Fim 28. Júl 2022 08:30

appel skrifaði:Haha, við Guðjón ræddum þetta, en við þekkjum ekki nægilega vel hvernig það er, þegar Vaktin er orðin færsluhirðir, verður Vaktin þá um leið ábyrgðaraðili eða hvort það sé hægt að skilgreina sig út úr því sambandi með skilmálum...
Það er þó viðskiptahugmynd fyrir einhvern einyrkja að yfirfara valda íhluti, hvort þeir passi saman, sjá um samsetningu. uppsetningu stýrikerfis og heimssendingu og rukka vinnu og þóknun fyrir...


Einfaldari lausn væri að fara í samstarf með færsluhirði t.d. Greiðslumiðlun Íslands og fá svo hlutdeild í færslugjöldunum (kickback).
Þá eruð þið ábyrgðaraðilar fyrir því að miðla upplýsingunum til færsluhirðis, þ.e upphæð, tegund korts, sýndarnúmer. Þið eruð þá hvorki ábyrgir fyrir því að greiðslan skili sér til fyrirtækisins sem varan er keypt af (sér samningur á milli færsluhirðis og fyrirtækisins) eða að varan skili sér til kaupandans.
Síðast breytt af 0zonous á Fim 28. Júl 2022 08:31, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Fim 28. Júl 2022 12:11

Klemmi skrifaði:
Viktor skrifaði:Geturðu búið til eitthvað compact version af hverju buildi svo við getum skellt þessu inn sem BBCode?

https://builder.vaktin.is/build/BAB53/compact


Er það ekki upplagt verkefni fyrir fyrstu pulluna frá þér eða einhverjum öðrum? :D

https://github.com/Klemminn/pc-builder-client

Ég er enn í húsnæðisrugli, framkvæmdir á heimilinu urðu stærri og meiri vegna myglu, er að bíða eftir nýju þaki og ekki með tölvusetupið mitt :(
Nenni takmarkað að forrita á fartölvuskjá, svona er maður mikil prinsessa.

** Bætt við **
En þetta er frábær hugmynd!


https://github.com/Klemminn/pc-builder-client/pull/2


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB

Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Júl 2022 21:14

Viktor skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Viktor skrifaði:Geturðu búið til eitthvað compact version af hverju buildi svo við getum skellt þessu inn sem BBCode?

https://builder.vaktin.is/build/BAB53/compact


Er það ekki upplagt verkefni fyrir fyrstu pulluna frá þér eða einhverjum öðrum? :D

https://github.com/Klemminn/pc-builder-client

Ég er enn í húsnæðisrugli, framkvæmdir á heimilinu urðu stærri og meiri vegna myglu, er að bíða eftir nýju þaki og ekki með tölvusetupið mitt :(
Nenni takmarkað að forrita á fartölvuskjá, svona er maður mikil prinsessa.

** Bætt við **
En þetta er frábær hugmynd!


https://github.com/Klemminn/pc-builder-client/pull/2


Þú varst ekki lengi að þessu!

Búinn að merge-a og deploya :)


www.laptop.is

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Fös 29. Júl 2022 08:06I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB

Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Fös 29. Júl 2022 09:00

Viktor skrifaði:
BUILD/2B465


Vávává!!!


www.laptop.is


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 88
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf TheAdder » Fös 29. Júl 2022 10:53

Flott framtak, topp score frá mér!


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf ZiRiuS » Fös 29. Júl 2022 11:45

Er hægt að láta þetta passa við dark themið?

Geggjað framtak!


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Fös 12. Ágú 2022 06:20

ZiRiuS skrifaði:Er hægt að láta þetta passa við dark themið?

Geggjað framtak!


Einn daginn notum við stillingar tækis til að ákveða litinn (prefers-color-scheme)

Klemmi skrifaði:
Viktor skrifaði:[builder]


Vávává!!!


https://github.com/Klemminn/pc-builder-client/pull/3


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf ZiRiuS » Fös 12. Ágú 2022 11:41

Viktor skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er hægt að láta þetta passa við dark themið?

Geggjað framtak!


Einn daginn notum við stillingar tækis til að ákveða litinn (prefers-color-scheme)


Einn daginn munu vefsíður loadast beint í heilann á okkur.


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6536
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 836
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Viktor » Fös 12. Ágú 2022 12:41

ZiRiuS skrifaði:
Viktor skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er hægt að láta þetta passa við dark themið?

Geggjað framtak!


Einn daginn notum við stillingar tækis til að ákveða litinn (prefers-color-scheme)


Einn daginn munu vefsíður loadast beint í heilann á okkur.


Já, þetta tvennt mun líklega rúlla út á svipuðum tíma :sleezyjoe :-"


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 16" M1 Max 32GB 1TB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB


TheAdder
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 88
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf TheAdder » Fös 12. Ágú 2022 13:17

Throw more engineers at it until it resolves itself :D


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4086
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1107
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Lau 13. Ágú 2022 21:26

Viktor skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er hægt að láta þetta passa við dark themið?

Geggjað framtak!


Einn daginn notum við stillingar tækis til að ákveða litinn (prefers-color-scheme)

Klemmi skrifaði:
Viktor skrifaði:[builder]


Vávává!!!


https://github.com/Klemminn/pc-builder-client/pull/3


VÁVÁVÁ!!!!!!


www.laptop.is