Tölvupósur frá vaktin@vaktin.is - Þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2262
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Tölvupósur frá vaktin@vaktin.is - Þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Jún 2019 20:44

Sælir/Sælar

Var að pæla hvort aðrir væru hættir að fá tölvupóst þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð á "spjall.vaktin.is"
Sjálfur hef ég fengið Einkaskilaboð seinustu tvo daga en ekki fengið tölvupóst þó svo ég sé með það stillt í mínum prófíl.

Mynd

Skoðaði E-mail Log search seinustu 7 daga á Google Gsuite Admin Dashboardinu mínu og það hefur ekki borist póstur frá "vaktin@vaktin.is"
seinustu 7 daga allavegana.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2262
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvupósur frá vaktin@vaktin.is - Þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Jún 2019 20:47

Ok, ég er að taka eftir þessu í Spam foldernum mínum allavegana Vaktin.is vaktin@vaktin.is via cpanel1.hringdu.is

edit: hefur allavegana verið að gerast hjá mér frá því 2.júní af einhverjum ástæðum.

edit-2: Kemur allavegana fram "security: hringdu.is did not encrypt this message Learn more"
https://support.google.com/mail/answer/6330403?authuser=1&visit_id=1561150197196-8057748389886228867&p=tls&hl=en&rd=1


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupósur frá vaktin@vaktin.is - Þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð

Pósturaf kornelius » Fös 21. Jún 2019 23:38

Þá er póstþjónninn ekki stilltur á TLS samskipti, væntanlega? - og sendir bara plaintext.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2262
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvupósur frá vaktin@vaktin.is - Þegar Einhver sendi þér einkaskilaboð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Jún 2019 23:51

kornelius skrifaði:Þá er póstþjónninn ekki stilltur á TLS samskipti, væntanlega? - og sendir bara plaintext.


Það held ég (eflaust að relay-a póstinum í gegnum port 25 en ekki 587)
Þetta kemur fram í header á tölvupósti
Return-Path <nobody@cpanel1.hringdu.is>
Received-SPF pass (google.com: best guess record for domain of nobody@cpanel1.hringdu.is designates 46.22.100.247 as permitted sender) client-ip=46.22.100.247;

Info um ip: https://toolbar.netcraft.com/site_report?url=http://mail-out.hringdu.is

Edit: Mögulega þarf að stilla þetta á web servernum/ Cpanelinum sjálfum (Hringdu leyfir líklega bæði að senda í gegnum port 25 og 587)
Edit2: Hugsanlega þarf líka að skoða Mx færsluna fyrir vatkin.is - Virðist vísa bæði á Google mail server og serverinn hjá Hringdu (færslan stillt með hærra pref gagnvart hringdu)


Just do IT
  √