Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 05. Jún 2019 13:23

Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Jún 2019 14:47

asgeirbjarnason skrifaði:Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.


Hvaða diskur á SSD m.2 PCIe er SATA ?
addon
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf addon » Mið 05. Jún 2019 15:06

]"So far, we’ve explained SATA and NVMe. These are two methods, or protocols, used to read and write data. One uses PCI-E (NVMe) and the other doesn’t (SATA).

An M.2 drive is simply a term to describe the physical form factor of a drive. M.2 drives are the slim ones shown below. M.2 drives are not another protocol like NVMe and SATA. In fact, you can get an M.2 drive that uses either SATA or NVMe."
https://www.online-tech-tips.com/computer-tips/sata-3-vs-m-2-vs-nvme-overview-and-comparison/
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf olihar » Mið 05. Jún 2019 17:09

GuðjónR skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.


Hvaða diskur á SSD m.2 PCIe er SATA ?


Þessir 3 diskar eru allavegana M.2 Sata.

https://kisildalur.is/?p=2&id=3761

https://kisildalur.is/?p=2&id=3763

https://kisildalur.is/?p=2&id=3762
pepsico
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf pepsico » Mið 05. Jún 2019 17:23

Fyrir þá sem ekki vita:

m.2 er bara stærðarform sbr. 2.5" og 3.5" og segir ekkert til um samskiptabrautina
NVMe/PCIe er að segja þér að samskiptabrautin er PCI (sem er hraðari en SATA)

Það sem maður græðir á því að kaupa SATA disk í m.2 stærðarforminu er bara það að losna við snúrurnar og plássið sem hefðbundinn 2.5" SSD diskur tekur.
Það sem maður græðir á því að kaupa NVMe/PCIe m.2 diska er aukin hraðageta ofan á það fyrrnefnda með snúrur og pláss.

Crucial diskarnir sem computer.is og Kísildalur selja eru einu SATA m.2 diskarnir á listanum og ættu frekar heima á SSD sata3 listanum við hliðina á 2.5" bræðrum sínum.
Lego_Clovek
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf Lego_Clovek » Mið 05. Jún 2019 19:36

asgeirbjarnason skrifaði:Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.


stendur ekkert um að þetta séu NVMe harðir diskar heldur m.2 og þetta eru sem þú sendir herna fyrir ofan er m.2 diskar
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf olihar » Mið 05. Jún 2019 19:41

Lego_Clovek skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.


stendur ekkert um að þetta séu NVMe harðir diskar heldur m.2 og þetta eru sem þú sendir herna fyrir ofan er m.2 diskar


Það stendur reyndar SSD m.2 PCIe Það er mikill munur á SSD m.2 PCIe og SSD m.2 SATA.
Lego_Clovek
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf Lego_Clovek » Mið 05. Jún 2019 19:44

olihar skrifaði:
Lego_Clovek skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Sælir.

Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski.


stendur ekkert um að þetta séu NVMe harðir diskar heldur m.2 og þetta eru sem þú sendir herna fyrir ofan er m.2 diskar


Það stendur reyndar SSD m.2 PCIe Það er mikill munur á SSD m.2 PCIe og SSD m.2 SATA.


jobb, alveg rétt hjá þér las þetta ekki alveg hehe :face
Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 05. Jún 2019 19:45

Olihar og pepsico svöruðu með nákvæmlega þeim upplýsingum sem ég hefði bætt við, svo ég hef lítið meira að segja. Í mínu tilviki skiptir þetta ágætlega miklu máli þar sem eitt SATA portið á móðurborðinu er multiplexað á milli M.2 raufarinnar og SATA tengils, svo ég er að skoða NVMe/PCIe diska aðallega til að hafa pláss fyrir annan disk í vélinni hjá mér.

(eða það væri líka hægt að endurskíra bara SSD m.2 PCIe liðinn sem SSD m.2, þá myndi maður ekki gera ráð fyrir að allir diskar undir honum væru NVMe/PCIe)Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Jún 2019 11:34

asgeirbjarnason skrifaði:Olihar og pepsico svöruðu með nákvæmlega þeim upplýsingum sem ég hefði bætt við, svo ég hef lítið meira að segja. Í mínu tilviki skiptir þetta ágætlega miklu máli þar sem eitt SATA portið á móðurborðinu er multiplexað á milli M.2 raufarinnar og SATA tengils, svo ég er að skoða NVMe/PCIe diska aðallega til að hafa pláss fyrir annan disk í vélinni hjá mér.

(eða það væri líka hægt að endurskíra bara SSD m.2 PCIe liðinn sem SSD m.2, þá myndi maður ekki gera ráð fyrir að allir diskar undir honum væru NVMe/PCIe)


Það er rétt, búinn að laga það.
Svo er spurning hvort það ætti að brjóta m.2 í tvo flokka...
Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 07. Jún 2019 14:04

Ok, frábært!

Ég er sáttur við nafnabreytingun yfir í SSD m.2. Þá er aðalpunktinum náð að maður heldur ekki að maður sé að horfa á NVMe diska þegar það er ekki víst. Að skipta í tvo flokka væri náttúrulega ennþá betra, kannski samt ekki vinnunar virði?

Allaveganna, takk fyrir að skoða þetta.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Jún 2019 12:58

asgeirbjarnason skrifaði:Ok, frábært!

Ég er sáttur við nafnabreytingun yfir í SSD m.2. Þá er aðalpunktinum náð að maður heldur ekki að maður sé að horfa á NVMe diska þegar það er ekki víst. Að skipta í tvo flokka væri náttúrulega ennþá betra, kannski samt ekki vinnunar virði?

Allaveganna, takk fyrir að skoða þetta.

Ekkert mál, ég misskildi upphafsinnleggið þitt, hélt þú værir að tala um formfactorinn, þ.e. að það væri 2.5" sata að laumast inn á m.2 flokkinn.