Síða 1 af 1

Verðvaktin í Mozilla

Sent: Mið 21. Maí 2003 21:46
af halanegri
Jahá, ég hef ekki lent í miklum vandræðum með að skoða verðvaktina í Mozilla 1.3 browsernum mínum fyrr en núna þegar þið breyttuð síðunni síðast. Einhver ykkar ætti að prófa að skoða hana í Mozilla og sjá sjálfir. Það var alltaf eitthvað í rugli á HD síðunni(eins og á screenshotinu), en núna er gerist þetta á CPU síðunni líka. Ég læt eitt screenshot fylgja af efsta hluta HD-siðunnar.

Ég veit ekki, kannski er þetta bara svona hjá mér....

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:40
af Voffinn
Þetta ekki fallegt :)

Re: Verðvaktin í Mozilla

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:53
af gumol
halanegri skrifaði:Ég veit ekki, kannski er þetta bara svona hjá mér....

Þetta er bara Linux :)

Sent: Mið 21. Maí 2003 23:17
af kiddi
Jahérna... eins og er þá er vaktin ekki beint fagmannlega smíðuð, við erum að setja í gang php-gagnagrunnstengda útgáfu samt sem ætti að vera 100% multi-platform væn =) hang tight!

Sent: Fim 22. Maí 2003 00:37
af GuðjónR
Ertu ekki bara með AMD ???

Sent: Fim 22. Maí 2003 12:09
af gumol
GuðjónR skrifaði:Ertu ekki bara með AMD ???
LOL :lol:

Sent: Fim 22. Maí 2003 14:55
af Dári
Mynd

Sent: Fim 22. Maí 2003 15:29
af MezzUp
Ég vistaði síðuna í Dreamweaver MX, það gæti verið meinið. Ég skal fara yfir stillingarnar í næstu uppfærslu, en, á meðan þú getur lesið úr þessu þá er þetta varla mikið mál.

Re: Verðvaktin í Mozilla

Sent: Fim 22. Maí 2003 18:49
af halanegri
gumol skrifaði:
halanegri skrifaði:Ég veit ekki, kannski er þetta bara svona hjá mér....

Þetta er bara Linux :)


Mozilla er bæði til fyrir Linux og Windows :P, síðan er það líka byggt á Netscape, sem að ég held sé bara til fyrir Windows.

Re: Verðvaktin í Mozilla

Sent: Fim 22. Maí 2003 19:03
af gumol
halanegri skrifaði:
gumol skrifaði:
halanegri skrifaði:Ég veit ekki, kannski er þetta bara svona hjá mér....

Þetta er bara Linux :)


Mozilla er bæði til fyrir Linux og Windows :P, síðan er það líka byggt á Netscape, sem að ég held sé bara til fyrir Windows.

Nei, ég hef séð Netscape í Linux, allavega eitthvað alveg eins og Netscape