Síða 1 af 1

Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Sent: Sun 07. Okt 2018 16:51
af Sallarólegur
Langaði að spyrja og byrja alveg hlutlaust, hvað finnst ykkur um fjölda flokka á Vaktinni? Nánar síðar :baby

Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png
Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png (260.43 KiB) Skoðað 2566 sinnum
?

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Sent: Sun 07. Okt 2018 18:05
af appel
Þeim hefur verið fækkað talsvert í gegnum tíðina, mikið sem hefur verið sameinað einsog sést á nöfnum. Svo hafa aðrir bæst við.

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Sent: Sun 24. Feb 2019 14:21
af Hjaltiatla
Smá pæling, er flókið að útfæra að raða upp þráðum eftir því hverjir af þeim eru mest skoðaðir í hverjum flokki?

edit: þ.e að eiga möguleikann á að raða upp þráðum eftir því hverjir eru mest skoðaðir/lesnir.