Fréttir af Verðvaktinni - 19. maí 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 19. maí 2003

Pósturaf kiddi » Þri 20. Maí 2003 00:13

DDR vinnsluminni lækkaði aðeins ásamt örgjörvum, annars lítil sem engin hreyfing á verðum.

Nokkrar slóðir í skaðabætur:

Tom's Hardware tekur fyrir 10stk móðurborð með Intel 875P kubbasettinu:
http://www.tomshardware.com/motherboard/20030519/index.html

AnandTech spáir í nýjasta barn Nvidia, GeForceFX 5900 Ultra:
http://www.anandtech.com/video/showdoc.html?i=1821

GameSpot hefur yfirlit yfir alla þá leiki sem voru kynntir á E3 leikjasýningunni sem var að ljúka:
http://www.gamespot.com/e3/index.html



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Þri 20. Maí 2003 00:54

Við þetta má bæta að Tölvuvirkni var að koma með Radeon9800Pro skjákortið.




Bin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 21. Mar 2003 02:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bin » Þri 20. Maí 2003 12:34

Þetta review frá anandtech er út í hött
væntanlega laga þeir það seinna


http://forums.anandtech.com/messageview ... id=1046445




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Þri 20. Maí 2003 13:23

Já og hvernig er með FX kortin, það stendur fx 520 (64 og 128) og svo er bara FX og FX ultra, hvar er FX 5600 í þessu ?




Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mán 26. Maí 2003 23:04

Hvernig væri nú að updeita verðvaktina einu sinni fyrir 12:00 :shock:
Það er sagt að updeitað sé alltaf á mánudags kvöldum en alldrei er uppdeitað fyrr en eftir 12:00 og stundum kl 1:00 um nóttina. :x

Smá nöldur hérna :D