Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 06:14

Ég meina, við horfðum á PSX.is og Xbox360.is falla frá er Facebook tók við....

....Hvernig er þessi síða ekki búin að syngja sitt síðasta?

Hvað heldur nördunum hér í stað þess að vippa shittinu bara á Facebook?

Ég meina, gæti Vaktin.is Facebook síðan verið mikið dauðari eða? Er ég enþá í henni? Ég veit það ekki, hún er svo dauð.... :roll:


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 25. Nóv 2017 10:33

Skil ekki af hverju PSX og Xbox360 eru ekki teknar niður, þau eru svo dauð..



Long live Vaktin!


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 25. Nóv 2017 10:48

Svarið er margþætt.

Það er mikið meiri fjöldi fólks sem fylgist með þessari síðu en PSX.

PC er fullorðins, og fullorðið fólk á oft meiri pening til að eyða en krakkar í Playstation.

Þetta er ekki bara spjall, þetta er neytendasíða. Með það magn af upplýsingum, þá myndi það aldrei rúmast allt á facebook.

Það eru stöðugar tækniframfarir sem tæknimenn verða að geta rætt sín á milli.

Tæknivandamálin eru líka flóknari en til að mynda í Playstation.

Svo er þetta mjög öflug sölusíða fyrir notaðann búnað.

Og ekki má gleyma anonymity. Sem er ekki í boði á facebook, nema með fake accounts.


Listinn er langur. Vaktin er snilldar síða sem mun seint deyja.(svo lengi sem guðjón lifir) :D




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf ColdIce » Lau 25. Nóv 2017 12:28

Þetta fer í hring.

Facebook er bóla eins og internetið!

/endofbullcrap

Ég kann að meta þráðasystemið mun betur en facebook fyrir spjall og auglýsingar. Ég meira að segja sakna Huga og kíki reglulega þar inn í von um glóð í gömlu báli haha


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf kiddi » Lau 25. Nóv 2017 12:43

Spjallsvæði tengd tölvuumræðu verða líklega síðustu vígin til að falla því eðli málsins samkvæmt er okkar markhópur akkurat sá markhópur sem hefur þekkingu og nennu til að vesenast með sérhæfð spjallborð eins og þetta. Almenningur kann ekki- nennir ekki að díla við flækjustigið sem felst í því að kynnast mörgum ólíkum spjallkerfum, sem öll með tölu, eru verulega ónotendavæn.

Facebook er svo þægilegt að fyrir flestum er það fyrsta og síðasta stopp í öllu tengdu samfélagsmálum á netinu. En því miður er Facebook er eins og straumhörð á þar sem allar umræður þjóta framhjá og hverfa inn í algleyminginn þar sem ekkert situr eftir.

Þetta er ekki séríslenskt, spjallsvæði erlendis eru líka á miklu undanhaldi og eru ekki nærri því eins stór og þau voru fyrir örfáum árum. Þetta er þróun sem er erfitt fyrir old-timers eins og okkur að sætta sig við, best væri ef einhver gæti búið til "persistent" spjallkerfi eins og þetta, með nútíma viðmót, á mannamáli og gerði manni kleift að logga sig inn með Facebook aðgangnum sínum.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 12:54

Moldvarpan skrifaði:Svarið er margþætt.

Það er mikið meiri fjöldi fólks sem fylgist með þessari síðu en PSX.

PC er fullorðins, og fullorðið fólk á oft meiri pening til að eyða en krakkar í Playstation.

Þetta er ekki bara spjall, þetta er neytendasíða. Með það magn af upplýsingum, þá myndi það aldrei rúmast allt á facebook.

Það eru stöðugar tækniframfarir sem tæknimenn verða að geta rætt sín á milli.

Tæknivandamálin eru líka flóknari en til að mynda í Playstation.

Svo er þetta mjög öflug sölusíða fyrir notaðann búnað.

Og ekki má gleyma anonymity. Sem er ekki í boði á facebook, nema með fake accounts.


Listinn er langur. Vaktin er snilldar síða sem mun seint deyja.(svo lengi sem guðjón lifir) :D

Ef þetta var ekki hrokafyllsta svar í heimi, þá veit ég ekki hvað er :lol: :lol:

En jaaa, true, anonymity er náttúrulega stór partur af þessu... Er mikið að pæla í að ditch'a þessum account og fá mér nýjann til þess að fá smá "clean slate", verst bara að þið sæuð strax á skrifum mínum hver ég væri :lol: :lol:

Annars tek ég undir ChopTheDoggie, or whatevs, það þyrfti að taka PSX.is niður, amk spjallborðið... Það hlýtur að spara smá pening að gera það... Sé að þeir setja stundum inn gagnrýnir og svona...

En takk fyrir gott svar, Moldi! Og þennann líka fína broskall! Hvað, eru 3 ár síðan kom síðast svoleiðis útúr þér eða? :lol:

* :lol: kalla overload...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 12:56

ColdIce skrifaði:Þetta fer í hring.

Facebook er bóla eins og internetið!

/endofbullcrap

Ég kann að meta þráðasystemið mun betur en facebook fyrir spjall og auglýsingar. Ég meira að segja sakna Huga og kíki reglulega þar inn í von um glóð í gömlu báli haha

Jaaaaa, ég held ég sé of ungur til að muna eftir Huga hahahaha :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf GuðjónR » Lau 25. Nóv 2017 13:43

Einhvers staðar verður gáfaða fólkið að vera!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf appel » Lau 25. Nóv 2017 14:24

ég nota ekki facebook, til fj. með facebook.


*-*

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 14:48

appel skrifaði:ég nota ekki facebook, til fj. með facebook.

*Tilts fedora*


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 25. Nóv 2017 15:39

Þetta var ekki hrokafullt. Þetta voru staðreyndir. En þér er frjálst að túlka það eins og þér hentar.

Ég var að reyna útskýra þetta frá mínu sjónarhorni. Eins og nýleg málsókn ætti að gefa tilkynna, að þá er breiður hópur manna sem vill halda þessari síðu gangandi. Það ætti að segja allt sem segja þarf.

En er kominn með svolítið leið á þessum tilsvörum hjá þér.
Veit ekki hvað ég gerði þér. Fyrir utan þess að svara ekki langlokum í Einkaskilaboðum.

Þannig virka ekki alveg mannleg samskipti.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 16:09

Moldvarpan skrifaði:Þetta var ekki hrokafullt. Þetta voru staðreyndir. En þér er frjálst að túlka það eins og þér hentar.

Ég var að reyna útskýra þetta frá mínu sjónarhorni. Eins og nýleg málsókn ætti að gefa tilkynna, að þá er breiður hópur manna sem vill halda þessari síðu gangandi. Það ætti að segja allt sem segja þarf.

En er kominn með svolítið leið á þessum tilsvörum hjá þér.
Veit ekki hvað ég gerði þér. Fyrir utan þess að svara ekki langlokum í Einkaskilaboðum.

Þannig virka ekki alveg mannleg samskipti.

Ég biðst forláts, vildi alls ekki vera leiðinlegur við þig, maður! :/

Finnst bara gaman að skjóta og láta skjóta á mig. Þú getur núna skotið á hvað ég er feitur.....

En já, ég vildi alls ekki vera með leiðindi, fannst þetta bara fyndið þar sem ég hef amk ekki tekið eftir því að þú notir þessa broskalla neinn helling... ...skiluru? :dissed

Annars var þetta ekki hrokafullt, bara staðreynd, ég veit það alveg... Þetta hljómaði bara smá svona, eitthvað...

Það er alveg satt að það eru bara 10-30 ára karlmenn sem eiga PS4 eða Xbone eða þarna Nintendo shittið. PC fylgir meiri alvara! Satt er það!

Takk fyrir að vera æðislegur gaur og spotta mig á þessum leiðindum. Eins og ég segi, ég gleymi mér stundum í gleðinni og held að allir/öllum finnist það sem mér fynst fyndið fyndið, en svo er bara alls ekki. Sorry memmig.

Erum við góðir eða? :japsmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 25. Nóv 2017 16:12

Jájá, ég er ekkert á móti þér. Þú hefur jafn mikin rétt fyrir þinni tilvist eins og ég minni.

Mátt kannski líka hætta að kalla mig Moldi, nema þú vilt að ég kalli þig Hali.

Annars all good in the hood.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 16:14

Moldvarpan skrifaði:Jájá, ég er ekkert á móti þér. Þú hefur jafn mikin rétt fyrir þinni tilvist eins og ég minni.

Mátt kannski líka hætta að kalla mig Moldi, nema þú vilt að ég kalli þig Hali.

Annars all good in the hood.

Hahahaha já, veistu, ég myndi svoleiðis hata það! :lol

En já, no problemo kallinn minn! Moldvarpan! King Moldvarpan! ;)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1037
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf braudrist » Lau 25. Nóv 2017 16:48

Facebook er bara fyrir úrkynjaða heiladauða fæðingarhálfvita. Enginn hér að pósta hvað þeir voru að borða í hádeginu eða hvað þeir voru duglegir í ræktinni, ekkert hashtag spam o.fl.

Long live vaktin!


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf GuðjónR » Lau 25. Nóv 2017 18:56

Það eru örugglega margar ástæður þess að Vaktin lifir ennþá góðu lífi, margar þeirra hafa verið raktar hér að ofan en það sem spilar líka inn í er að Vaktin er samfélag. Það eru margir sem hafa komið hingað reglulega og með hléum í 10-15 ár.
Þeir sem eru hér eru partur af einhverju, partur af samfélagi, partur af heild og það er í mannlegu eðli að vilja vera partur af einhverju sem er stærra en maður sjálfur.

Við erum partur af heild sem deilir skoðunum og hugmyndum og jafnvel styður við aðra þegar áföll dynja yfir eins og sannaðist í málaferlunum.
Hingað getur fólk komið og fengið aðstoð með tæknileg vandamál, hjálpað öðrum með slík vandamál eða bara talað um lífið og tilveruna. Allir fá að vera með sínar skoðanir þó allir séu ekki alltaf sammála. Og í lok dags erum við öll manneskjur og sem slíkar verur erum við vanaföst og það er ein af ástæðum þess að við komum alltaf aftur og aftur og Vaktin lifir. :happy



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf rapport » Lau 25. Nóv 2017 19:42

Í viðjum Vaktarinnar...




Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 25. Nóv 2017 20:12

rapport skrifaði:Í viðjum Vaktarinnar...




Whaaaaat?

Geturu útskýrt þetta? i dont get it.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Stuffz » Lau 25. Nóv 2017 20:40

Eitthversstaðar verða vondir að vera eða.. :-k


fleiri hugdettur:

vaktin er meira solid user base held ég

smátt gúrú horn á netinu.

IMO vaktin hefur orðið fyrir reynslu/árásum, reynt að fjárhagsskaða þá sem reka hana, (hostile takeover?) en það gerðist sem betur fer ekki ( :ninjasmiley )

xbox360 og PSX er líka með þrengri fókus mest fyrir leiki og svo sjálfsagt bara í grunninn rekið í markaðslegum tilgangi.

vaktin er dálítið eins og "pubb" meiri karakter, og þá líklega facebook er eins og umferðamiðstöð?


braudrist skrifaði:Facebook er bara fyrir úrkynjaða heiladauða fæðingarhálfvita. Enginn hér að pósta hvað þeir voru að borða í hádeginu eða hvað þeir voru duglegir í ræktinni, ekkert hashtag spam o.fl.

Long live vaktin!


mínus orðbragðið.

en gott að hafa meira local spjallborð, facebook er ekki hérlenskt eftir allt.

EDIT Feitir Zebrahestar og önnur dýr við vatnsbólið :)
Mynd
Síðast breytt af Stuffz á Lau 25. Nóv 2017 21:24, breytt samtals 3 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf appel » Lau 25. Nóv 2017 20:56

vaktin er svona síðasta virka tengingin mín við æskuárin mín á netinu, 1990's árin. Þeir sem stofnuðu vaktina voru gamlir comrades á ircinu hérna í gamla den, gamla #iceland crowdið, maður var hérna þegar fyrsta fyrsta útgáfan af vaktinni fór á netið, og held ég ekkert spjallborð þá. Þannig að þetta er búið að vera í scope hjá manni í nærri 20 ár núna :)

þannig að solid user base er doldið under-stated :D hvað var mark zuckerberg gamall þegar vaktin var stofnuð? 13 ára?


*-*


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf afrika » Lau 25. Nóv 2017 21:04

Þoli ekki facebook lookið, plús það er stút fullt af einhverju drasli sem ég hef engan áhuga að sjá. Veit ekki hvað það er, líður bara eins og það sé of mikið áreiti á facebook.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf rapport » Lau 25. Nóv 2017 21:04

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:Í viðjum Vaktarinnar...




Whaaaaat?

Geturu útskýrt þetta? i dont get it.


Svona smá cult í kjallaranum...

Þetta var ekkert voðalega djúpt :guy



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 23:21

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:Í viðjum Vaktarinnar...




Whaaaaat?

Geturu útskýrt þetta? i dont get it.

Var hann ekki að meina að í laginu kemur "Unbreakable" alveg milljón sinnum fram eða? Held það... :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Nóv 2017 23:33

afrika skrifaði:Þoli ekki facebook lookið, plús það er stút fullt af einhverju drasli sem ég hef engan áhuga að sjá. Veit ekki hvað það er, líður bara eins og það sé of mikið áreiti á facebook.

Satt, ég er alltaf korteri frá því að loka aðganginum mínum þar.... Verst bara að þá færi Messenger appið með líka held ég... :/


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Pósturaf Viktor » Sun 26. Nóv 2017 00:52

Mjög einfalt svar.

Það er rosalega mikið af fólki sem stundar þessa síðu reglulega sem er með gríðarlega þekkingu á því sem þau eru að tala um.

Maður lærir og lærir með nánast hverjum þræði sem maður les.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB