Moldvarpan skrifaði:Þetta var ekki hrokafullt. Þetta voru staðreyndir. En þér er frjálst að túlka það eins og þér hentar.
Ég var að reyna útskýra þetta frá mínu sjónarhorni. Eins og nýleg málsókn ætti að gefa tilkynna, að þá er breiður hópur manna sem vill halda þessari síðu gangandi. Það ætti að segja allt sem segja þarf.
En er kominn með svolítið leið á þessum tilsvörum hjá þér.
Veit ekki hvað ég gerði þér. Fyrir utan þess að svara ekki langlokum í Einkaskilaboðum.
Þannig virka ekki alveg mannleg samskipti.
Ég biðst forláts, vildi alls ekki vera leiðinlegur við þig, maður! :/
Finnst bara gaman að skjóta og láta skjóta á mig. Þú getur núna skotið á hvað ég er feitur.....
En já, ég vildi alls ekki vera með leiðindi, fannst þetta bara fyndið þar sem ég hef amk ekki tekið eftir því að þú notir þessa broskalla neinn helling... ...skiluru?
Annars var þetta ekki hrokafullt, bara staðreynd, ég veit það alveg... Þetta hljómaði bara smá svona, eitthvað...
Það er alveg satt að það eru bara 10-30 ára karlmenn sem eiga PS4 eða Xbone eða þarna Nintendo shittið. PC fylgir meiri alvara! Satt er það!
Takk fyrir að vera æðislegur gaur og spotta mig á þessum leiðindum. Eins og ég segi, ég gleymi mér stundum í gleðinni og held að allir/öllum finnist það sem mér fynst fyndið fyndið, en svo er bara alls ekki. Sorry memmig.
Erum við góðir eða?
