Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Apr 2016 09:42

Mér finnst alveg hrikalega vont að hlusta á „Í bítið á Bylgjunni“ þegar auglýsingarnar detta inn, hljóðstyrkurinn í auglýsingunum er örugglega 100% hærri en í þættinum sjálfum og maður hrekkur í kút, lækkar niður þannig að það verði bærilegt en svo kemur þátturinn aftur og þá er volume svo lágt að maður heyrir ekki og gleymir að hlusta. Ég er eiginlega hættur að hlusta á Bylgjuna út af þessu.

Þetta er líka svona á Skjá einum, ég fylgdist með Biggest Loser um daginn, maður varð að vakta fjarstýringuna því alltaf þegar auglýsingarna komu þá hækkaði hljóðið svo hressilega að ég var hræddur um að það myndi hreinlega sprengja hátalarana í sjónvarpinu, grínlaust. Fyrir vikið fóru auglýsingarnar alltaf beint á mute.

Hafiði tekið eftir þessu?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Apr 2016 09:56

Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 27. Apr 2016 10:10

Mér finnst þetta vera svona almennt bara. Ekkert bundið við neina sérstaka sjónvarpsstöð. Þarf alltaf að lækka þegar það koma auglýsingar.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf worghal » Mið 27. Apr 2016 10:14

Þetta er ákveðin markaðssálfræði. Auglýsingar spilast hærra til að ná meiri athyggli. Í hagkaup var þetta gert þannig með innanhús playlistann að auglýsingarnar voru um 50% hærri en tónlistin og með þeim fylgdi líka hátíðni píp. Fáránlega pirrandi þegar maður var að vinna þarna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2235
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf Moldvarpan » Mið 27. Apr 2016 10:34

worghal skrifaði:Þetta er ákveðin markaðssálfræði. Auglýsingar spilast hærra til að ná meiri athyggli. Í hagkaup var þetta gert þannig með innanhús playlistann að auglýsingarnar voru um 50% hærri en tónlistin og með þeim fylgdi líka hátíðni píp. Fáránlega pirrandi þegar maður var að vinna þarna.


Ég held að það sé slök markaðssálfræði að gera auglýsingarnar svo pirrandi að fólkið slekkur á þeim leið og það verður vart við þær.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf brynjarbergs » Mið 27. Apr 2016 10:35

Mér rámar í að ég hafi lesið pistil þar sem sagt var frá að það séu komin lög í USA þar sem banna mismunandi hljóðstyrk á auglýsingum og útsendu efni!
Þyrfti að skoða það hérlendis því þetta er met pirrandi!



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf Dagur » Mið 27. Apr 2016 10:38

Mörg lönd hafa bannað þetta eða eru að því. Meira að segja Bandaríkin

http://www.tcelectronic.com/loudness/lo ... explained/

In fact, e.g. notoriously loud commercial blocks in television have caused legislative assemblies across the globe to make compliance with certain broadcast standards mandatory. For instance, The CALM Act has been passed in the US, which demands US broadcasters to comply with the ATSC A/85 standard, and in Italy EBU R128 compliance has already been turned into law, while broadcasters several other European countries such as France, Germany, Switzerland, Austria, Norway and Spain aim to comply with R128 in production, ingest and transmission.

Many other countries throughout the world are currently in the process of legislating in this particular field, which is a clear sign of how serious the issue has become in digital TV and with multi-platform broadcast. In other words, there is no doubt that this is the way of the future for broadcasters.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf urban » Mið 27. Apr 2016 12:47

svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp og mixaðar fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1

Annars er það nú oft þannig að þetta er mun betra á DVD/Bluray en þessum eintökum sem að menn fá stundum lánuð á internetinu :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Apr 2016 12:49

urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf hagur » Mið 27. Apr 2016 14:56

svanur08 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.


Margir heimabíómagnarar eru með fídus sem kallast "Dialog lift" sem er til þess að tækla þetta vandamál ef ég skil það rétt. Hef ekki prófað þetta sjálfur, held að minn sé ekki með svona. Bráðsniðugt ef virkar.

Annars er ég sammála OP, þetta er óþolandi dæmi.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf urban » Mið 27. Apr 2016 17:08

svanur08 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.

Það er oft hægt að laga þetta eitthvað með stillingum í sjónvarpi einsog kemur fram í greininni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 27. Apr 2016 17:16

urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.

Það er oft hægt að laga þetta eitthvað með stillingum í sjónvarpi einsog kemur fram í greininni.


Þú linkaðir ekki í neina grein...




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf NiveaForMen » Mið 27. Apr 2016 19:39

Þetta er hrikalega slæmt dæmi en samt ekki jafn slæmt og innihaldið á þessum miðlum




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf Viggi » Mið 27. Apr 2016 19:55

En ein ástæðan af hverju maður fylgist ekki með neinum af þessum miðum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf urban » Mið 27. Apr 2016 21:00

KermitTheFrog skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.

Það er oft hægt að laga þetta eitthvað með stillingum í sjónvarpi einsog kemur fram í greininni.


Þú linkaðir ekki í neina grein...

úber klúður hjá mér :)

http://www.howtogeek.com/218949/htg-exp ... too-quiet/
hérna er linkurinn sem að vantaði :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 27. Apr 2016 22:18

urban skrifaði:úber klúður hjá mér :)

http://www.howtogeek.com/218949/htg-exp ... too-quiet/
hérna er linkurinn sem að vantaði :)


Haha, hlaut að vera. Ég hugsaði vel og lengi hvað þetta "þetta" gæti átt að vera hjá þér :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf svanur08 » Fim 28. Apr 2016 02:36

urban skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er eins og þegar maður horfir á bíómyndir eða þætti seint á kvöld hefur maður hljóðið þannig maður rétt heyri hvað fólk segir í myndinni svo koma action atriði og magnast hljóðið svakalega og verður alltof hátt, það er líka óþolandi. :pjuke


Prufaðu að kíkja á þetta.
Oftar en ekki er þetta bara stillingar atriði, myndirnar eru teknar upp fyrir fullkomin bíó og álíka en því er skelfilega convertað yfir í 2.0 eða 2.1


Get ekkert breitt því þar sem þetta eru mp4 eða mkv fælar.

Það er oft hægt að laga þetta eitthvað með stillingum í sjónvarpi einsog kemur fram í greininni.


Þú linkaðir ekki í neina grein...

úber klúður hjá mér :)

http://www.howtogeek.com/218949/htg-exp ... too-quiet/
hérna er linkurinn sem að vantaði :)


Kíki á þetta, takk fyrir :D

Update: Ég kveikti á Dialog enhancer og dynamic range compression í auto á blu-ray spilaranum, á bara eftir að prófa þetta. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Apr 2016 17:19

Ég varð fyrst var við svona hljóðstyrksrúnk á Cartoon Network rásinni sem ég hafði í gegnum Skjáheim Símanns á sínum tíma.
Man hvað mér fannst þetta aggresívar auglýsingar og óþolandi en á þeim tíma var líka í umræðunni að til stæði að banna svona hljóðstyrkshækkanir í löndum Evrópusambandsins hvað svo sem varð úr því.

Og þá taka molbúarnir á Íslandi upp "tæru snilldina" og halda að þetta sé einmitt það sem muni virkar vel hérna, þegar hinir allir eru að falla frá þessu.
Sem betur fer gera RUV / Rás2 þetta ekki.




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf JReykdal » Mán 20. Jún 2016 14:11

RÚV reynir að halda sig við EBU R128 staðalinn.

https://tech.ebu.ch/docs/r/r128-2014.pdf


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf depill » Mán 20. Jún 2016 15:09

Sá þetta ekki, en ég veit að félagar mínir niðrí útsendingu vilja alltaf fá svona tips. Það er græja hjá þeim sem á að levela þetta út þannig það sé alltaf sama hljómur í SS.

Þannig væntanlega hefur græjan ekki verið actív á þessum tímapunkti sem þú hefur verið að horfa. En veit að 8007000@siminn.is tekur við svona tippum ef þetta kemur fyrir.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bylgjan & Skjár1 og hávaði í auglýsingum

Pósturaf jonsig » Mán 20. Jún 2016 17:55

Agc stillingin á magnaranum eða "night" mode hjá sumum gerði galdurinn hjá mér .