Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Mar 2016 15:00

Hér eru niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar sem gerð var janúar til febrúar 2016.
501 höfðu tekið þátt þegar niðurstöðurnar voru teknar sama.

  1. Flestir Vaktarar eru karlmenn á aldrinum 25 - 34 ára.
  2. Meirihluti Vaktara eru vel menntaðir og hafa góð laun.
  3. Flestir heimsækja Vaktina daglega og nota bæði Spjallið og Verðvaktina.
  4. Á síðasta ári eyddu 42% Vaktarar á milli 100 og 300.000 krónum í raftæki.
  5. 69% Vaktara ætla að versla raftæki á næstu 6 mánuðum, flestir fyrir 51-150.000.-
  6. Vaktarar eru almennt ánægðir með Vaktina sína, og Vaktin með þá.
Viðhengi
Spurning 1.gif
Spurning 1.gif (11.43 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 2.gif
Spurning 2.gif (14.39 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 3.gif
Spurning 3.gif (15.36 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 4.gif
Spurning 4.gif (17.6 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 5.gif
Spurning 5.gif (19.29 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 6.gif
Spurning 6.gif (16.4 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 7.gif
Spurning 7.gif (14.87 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 8.gif
Spurning 8.gif (20.53 KiB) Skoðað 2617 sinnum
Spurning 9.gif
Spurning 9.gif (20.34 KiB) Skoðað 2617 sinnum



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf nidur » Mið 16. Mar 2016 17:16

Þið eruð allir frábærir! og þessar stelpur líka.



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf jericho » Mið 16. Mar 2016 20:26

Vel gert!

Ein spurning:
getur þú flokkað svör eftir t.d. menntun og séð hvað t.d. fólk er með í laun eftir menntunarstiginu?

Friður!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Mar 2016 21:28

jericho skrifaði:Vel gert!

Ein spurning:
getur þú flokkað svör eftir t.d. menntun og séð hvað t.d. fólk er með í laun eftir menntunarstiginu?

Friður!


Nei, bara eins og þú sérð hér að ofan. ;)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1739
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf Kristján » Mið 16. Mar 2016 21:32

maður var rosalega spenntur að sjá þetta en svo þegar þetta er komið þá kemur þetta ekki svo mikið á óvart.



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf SIKk » Mið 16. Mar 2016 21:49

Kristján skrifaði:maður var rosalega spenntur að sjá þetta en svo þegar þetta er komið þá kemur þetta ekki svo mikið á óvart.

Já segðu, Þetta er bara nokkurn veginn eins og ég gerði ráð fyrir :japsmile


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf Dreamer » Fim 17. Mar 2016 02:36

Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er ein af þessum 9 konum sem eru hérna á Vaktinni. :8)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf Klemmi » Fim 17. Mar 2016 10:37

Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er einn af þessum 492 körlum sem eru hérna á Vaktinni. :8)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf jonsig » Fim 17. Mar 2016 10:44

Hvaða menntun velur maður í svöna könnun , ef maður hefur nokkrar ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf Klemmi » Fim 17. Mar 2016 10:46

jonsig skrifaði:Hvaða menntun velur maður í svöna könnun , ef maður hefur nokkrar ?


Myndi segja það sem þú telur vera hæsta menntunarstig. Það er svo undir þér komið hvort þú rate-ar t.d. iðnmenntun eða háskólapróf hærra.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Mar 2016 11:12

Dreamer skrifaði:Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er ein af þessum 9 konum sem eru hérna á Vaktinni. :8)

Gaman að hafa þig hérna, hlutfall kvenna mætti alveg vera hærra á Vaktinni. :happy


Klemmi skrifaði:Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er einn af þessum 492 körlum sem eru hérna á Vaktinni. :8)

Sarcastic much?! :oops:

Það er mín tilfinning að notendahópurinn sé að eldast, þ.e. í árdögun Vaktarinnar var meðalaldur Vaktara lægri.
Hugsanlega er að snapchat/fb kynslóðin kunni síður á svona forum, og þetta sýnir líka ótrúlega tryggð margra Vaktara hérna við samfélagið en það eru mjög margir hérna ennþá sem skráðu sig fyrir meira en áratug. Sem er gott, samfélagið er eldra og þroskaðra. :happy



Skjámynd

Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar

Pósturaf Dreamer » Fim 17. Mar 2016 13:29

GuðjónR skrifaði:
Dreamer skrifaði:Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er ein af þessum 9 konum sem eru hérna á Vaktinni. :8)

Gaman að hafa þig hérna, hlutfall kvenna mætti alveg vera hærra á Vaktinni. :happy

Klemmi skrifaði:Þetta eru mjög áhugaverðar en skemmtilegar niðurstöður sem koma út úr þessari skoðanarkönnun. :) Tók einmitt þátt í henni. Ég er einn af þessum 492 körlum sem eru hérna á Vaktinni. :8)


Þakka þér fyrir GuðjónR. Það er alltaf gaman að kíkja hingað reglulega á Vaktina. :) Hér er mikið af góðu fólki sem er alltaf tilbúið í að hjálpa eða ráðlegja öðrum þegar kemur af því að kaupa tölvur eða íhluti.

Ég biðst afsökunar ef ég hef óvart móðgað eihvern með orðum mínum það var alls ekki ætluninn. :( Ég viðurkenni það að oft orða ég kannski hlutina svolítíð öðruvísi en aðrir eru vannir. :megasmile