Síða 1 af 1

Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Sent: Fim 11. Feb 2016 17:35
af ZiRiuS
Halló vaktarar.

Ég er að lenda í því núna að þegar ég svara eða reyni að senda einkapóst á notanda að þá festist pósturinn bara í "úthólf" möppunni og fer ekkert lengra (semsagt í "sendur póstur").

Einhverjar hugmyndir um hvað er að?

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Sent: Fim 11. Feb 2016 17:36
af GuðjónR
Hann situr þar þangað til viðtakandinn er búinn að opna hann.

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Sent: Fim 11. Feb 2016 17:45
af ZiRiuS
Jahá, hlaut að vera haha. Takk fyrir þetta :D

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Sent: Mið 05. Apr 2017 15:10
af biggboss83
Þetta mætti alveg vera í FAQ, var mikið að spá í þetta.

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Sent: Mið 05. Apr 2017 22:27
af Klemmi
biggboss83 skrifaði:Þetta mætti alveg vera í FAQ, var mikið að spá í þetta.


Já eða bara endurnefna þetta.... Ólesin send skilaboð og Lesin send skilaboð... eða eitthvað álíka sem kemur þessu betur til skila :)