Könnun á notendum Vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Jan 2016 22:28

Ég er að gera nafnlausa könnun á því hverjir eru að nota vefinn. Ég væri mjög þakklátur ef þú gæfir þér nokkrar mínútur í að svara örfáum spurningum.
Markmið könnunarinnar er að kanna aldur, menntun og þjóðfélagslega stöðu notenda vefsins svo betur sé hægt að skilgreina hver raunverulegur markhópur Vaktarinnar sé.
Athugaðu að þessa könnun er ekki hægt að rekja til þín.

>>>>>> TAKA ÞÁTT HÉRNA <<<<<<



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf HalistaX » Þri 19. Jan 2016 22:31

Donezo


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7056
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1002
Staða: Tengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf rapport » Þri 19. Jan 2016 22:54

Verður niðurstöðunum svo deilt með okkur?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Jan 2016 23:20

Holy! ég var að setja þetta inn og strax 40 búnir að svara!! :happy
Rapport ... kannski einhverjum hluta, t.d. kynjahlutfalli og aldri, menntun, tekjur og komment ættu að vera "offline! sjáum samt til :)
Þetta er skemmtilegt!




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf steinarorri » Þri 19. Jan 2016 23:47

Ættir kannski að pinna könnunina efst á verðvaktina ef hægt, uppá að ná þeim sem eru kannski ekki að skoða spjallið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Jan 2016 23:49

steinarorri skrifaði:Ættir kannski að pinna könnunina efst á verðvaktina ef hægt, uppá að ná þeim sem eru kannski ekki að skoða spjallið.

Já, það er fín hugmynd.
Eða skella banner upp í nokkra daga. :)



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf Jon1 » Mið 20. Jan 2016 00:21

spennandi að sjá hvað kemur útur þessu


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf Galaxy » Mið 20. Jan 2016 00:22

Þetta verður áhugavert



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf urban » Mið 20. Jan 2016 00:46

Mikið er ég nú ánægður að geta svarað þessari könnun núna en ekki þegar að ég væri kominn upp í næsta aldursflokk :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf Andri Þór H. » Mið 20. Jan 2016 01:42

Þetta var skemmtilegt :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7056
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1002
Staða: Tengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf rapport » Mið 20. Jan 2016 01:46

urban skrifaði:Mikið er ég nú ánægður að geta svarað þessari könnun núna en ekki þegar að ég væri kominn upp í næsta aldursflokk :D


Það er nú einhver gleði að maður hækkaði um einhverja flokka þarna á liðnu ári...

:guy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Jan 2016 09:57

171 komið !!!
Mjög áhugaverðar niðurstöður. :)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf JohnnyX » Mið 20. Jan 2016 10:24

Komið



Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Reputation: 3
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf BLADE » Mið 20. Jan 2016 12:38

done verður gaman að sja hvað kemur utur þessu:P



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Jan 2016 21:32

270 búnir að taka þátt ...koma svo !!!

Mynd




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf littli-Jake » Mið 20. Jan 2016 22:40

Einvernveginn grunar mig að einhver muni klikka á þessu með fyrir skatt i tekjunum


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


HVK
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 18. Jan 2016 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf HVK » Fim 21. Jan 2016 12:15

Kom eins og köld tuska í andlitið að ég hakaði í 18-25 ára og fattaði síðan að það var ekki rétt.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Jan 2016 12:44

HVK skrifaði:Kom eins og köld tuska í andlitið að ég hakaði í 18-25 ára og fattaði síðan að það var ekki rétt.

Engar áhyggjur, þú nærð örugglega ekki að skekkja meðaltalið. :)

310 þáttakendur !!!

Endilega að taka þátt þið sem eigið eftir, meðaltalstíminn sem tekur að svara er rétt rúm mínúta.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf pattzi » Fim 21. Jan 2016 16:50

Búin !!!



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf ZoRzEr » Fim 21. Jan 2016 17:09

Verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu. Búinn að taka þátt.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf Hannesinn » Fim 21. Jan 2016 17:45

Það má svosem alveg taka nokkuð educated guess hérna og segja að meðalvaktarinn er 35-40 og vinnur í tölvugeiranum.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Jan 2016 20:39

Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf brynjarbergs » Fim 21. Jan 2016 20:40

GuðjónR skrifaði:Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf


Hvenær hafðiru hugsað þér að loka á þetta og deila þeim með okkur? Spenningur í gangi :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Sun 31. Jan 2016 21:39

brynjarbergs skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf


Hvenær hafðiru hugsað þér að loka á þetta og deila þeim með okkur? Spenningur í gangi :happy

Pottþétt fyrir páska! :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Feb 2016 17:30

My last B U M P