Síða 1 af 1

Fela söluþræði

Sent: Sun 26. Júl 2015 14:53
af ZiRiuS
Er fítusinn þar sem þú gast falið söluþræði á forsíðunni horfinn? Það var virkilega þægilegt að nota þetta á sínum tíma.

Re: Fela söluþræði

Sent: Sun 26. Júl 2015 18:42
af Danni V8
2nded.

Man eftir þessu, en þetta er nowhere to be found eftir uppfærsluna.

Re: Fela söluþræði

Sent: Mið 29. Júl 2015 20:16
af ZiRiuS
Ekkert frá official liðinu hérna?

Re: Fela söluþræði

Sent: Mið 29. Júl 2015 20:46
af GuðjónR
Virkar ekki með phpbb 3.1+ því miður :(

Re: Fela söluþræði

Sent: Mið 29. Júl 2015 21:10
af ZiRiuS
D'awww :(

Ekkert hægt að haxa þetta eitthvað? Eða þarf maður bara að vona að þetta virki í næstu uppfærslum? :/

Re: Fela söluþræði

Sent: Mið 29. Júl 2015 21:45
af GuðjónR
ZiRiuS skrifaði:D'awww :(

Ekkert hægt að haxa þetta eitthvað? Eða þarf maður bara að vona að þetta virki í næstu uppfærslum? :/


Það þyrfti að forrita þetta uppá nýtt held ég...

Re: Fela söluþræði

Sent: Mið 29. Júl 2015 22:22
af vesley
Væri algjör snilld að fá valmöguleikann aftur upp, lífgar uppá spjallið að geta falið söluþræðina sem eru oft meira en helmingur af news feedinu