GudjonR að banna notendur?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
redditriceland
Bannaður
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 24. Feb 2015 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GudjonR að banna notendur?

Pósturaf redditriceland » Þri 24. Feb 2015 17:31

Var einhver buinn að sja þessa umræðu a reddit?

http://www.reddit.com/r/Iceland/comment ... C3%BEessu/

GudjonR, er þetta ekki eitthvað sem þú villt svara fyrir?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf HalistaX » Þri 24. Feb 2015 17:36

Það er bannað að eiga fleiri en einn aðgang á síðuna. Hann hefur greininlega séð það á IP addressuni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf fedora1 » Þri 24. Feb 2015 18:13

Ekki að ég hafi lesið þennan þráð eða viti neitt um málið.. en
það er hæpið að banna notanda bara af því að annar notandi hafi komið frá sömu iptölu.
Það stendur ekkert að allir í sömu fjölskyldu þurfi að nota sama account.
Ég hefði haldið að það þurfi eitthvað meira en sömu dhcp iptölu...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf AntiTrust » Þri 24. Feb 2015 18:16

Oftast fer það nú bara ekki á milli mála þegar sami notandinn er mættur aftur á nýju nicki, eins orðalag felur sig ekki.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Tiger » Þri 24. Feb 2015 18:21

Who cares?


Mynd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Oak » Þri 24. Feb 2015 19:32

Á þessum link er talað um að verðlöggur séu bannaðar en ég get ekki séð það útúr reglunum.
Sumir geta verið helvíti grófir í orðalaginu sínu, en það er algjörlega nauðsynlegt að fá að tjá sig um verðlag hjá sumum.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 19:43

redditriceland skrifaði:Var einhver buinn að sja þessa umræðu a reddit?

http://www.reddit.com/r/Iceland/comment ... C3%BEessu/

GudjonR, er þetta ekki eitthvað sem þú villt svara fyrir?


Gúrú, hvað er þetta fimmti aðgangurinn sem þú stofnar síðan þú fékkst viku bann fyrir ítrekuð reglubrot?
Bannið fer nú í mánuð og ef þú hættir ekki þá færðu varanlegt bann.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf hagur » Þri 24. Feb 2015 19:47

Verð nú bara að segja að vaktin án "Gúrú" er betri staður. Oft mjög hrokafullur og leiðinlegur í tilsvörum. Virkar á mig sem hundleiðinlegur gaur. Sorry, Gúrú - mín skoðun.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Danni V8 » Þri 24. Feb 2015 19:48

Hvert er upprunalega notendanafnið og er sá notandi bannaður líka?

Það er useless að koma með flammeringar í garð einhverns annars þegar maður felur sig bakvið nafnleysi sjálfur.

það var fullt af fólki sem setti útá þessa reglubreytingu en ekkert af því var bannað, heldur sá Guðjón að sér og dróg breytinguna til baka, hvers vegna gerðirðu ráð fyrir að þínu commenti yrði eitthvað frekar eytt en öllum hinum?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 19:49

hagur skrifaði:Verð nú bara að segja að vaktin án "Gúrú" er betri staður. Oft mjög hrokafullur og leiðinlegur í tilsvörum. Virkar á mig sem hundleiðinlegur gaur. Sorry, Gúrú - mín skoðun.

Ég held að ansi margir séu sammála þér þarna.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Gislinn » Þri 24. Feb 2015 19:56

Oak skrifaði:Á þessum link er talað um að verðlöggur séu bannaðar en ég get ekki séð það útúr reglunum.
Sumir geta verið helvíti grófir í orðalaginu sínu, en það er algjörlega nauðsynlegt að fá að tjá sig um verðlag hjá sumum.


Þetta hefur líklegast farið framhjá þér?

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Verð nú bara að segja að vaktin án "Gúrú" er betri staður. Oft mjög hrokafullur og leiðinlegur í tilsvörum. Virkar á mig sem hundleiðinlegur gaur. Sorry, Gúrú - mín skoðun.

Ég held að ansi margir séu sammála þér þarna.


GuðjónR og hagur, þið megið mín vegna hafa skoðun á Gúrú en ég plís ekki fara í eitthvað svona bull. Eins og ég var oft ósammála Gúrú þá gat ég alveg séð að hann var oft með málefnaleg rök og góð innlegg í umræður.


common sense is not so common.


arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf arnigrim » Þri 24. Feb 2015 19:57

Hvernig er það ,, afhverju eru ekki bara 10 manns útvaldir sem hafa mikið vit af vörum og verðlagi látnir einir um að skipta sér að verðlaginu , allir sáttir . Það þarf ekki eða það þurfa ekki allir að vera að skipta sér að því . þessir sem myndu fá það starf semverð löggur verða auðkenndir með einhverskonar löggu logó . Þetta virkar í rauninni bara þannig að sá sem á þennan vef ræður þessa menn í nokkurskonar vinnu . Og ég treysti alveg því að það séu ráðnir í þetta menn sem kunna til verka . allt að sjálfsögðu i sjálfboðaliðastarfi . Afhverju má ekki bara leysa þetta þannig , svona einskonar admin verðlöggur sem sinna þessum parti . En hey þetta er bara hugmynd .



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf HalistaX » Þri 24. Feb 2015 20:00

Gislinn skrifaði:GuðjónR og hagur, þið megið mín vegna hafa skoðun á Gúrú en ég plís ekki fara í eitthvað svona bull. Eins og ég var oft ósammála Gúrú þá gat ég alveg séð að hann var oft með málefnaleg rök og góð innlegg í umræður.

Jájá, stundum kemur hann með góða punkta, rök og allt það góða en það er bara í fimm mínútur í senn, svo verður hann að Internet Trölli með leiðindi og skít.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 20:03

Vitur maður hafði þetta um Gúrú, MatroX og verðlöggutakta þeirra að segja:

Vitur maður skrifaði:En ef maður hugsar út í þetta, hvað fær menn til að kommenta á verðlagningu annarra? Það eru aðallega tveir sem hafa verið að stunda grimma verðlöggæslu, og báðir virðast gera það til að upphefja sjálfa sig. Eitt af því sem hefur stuðað mig persónulega hjá Gúrú alla tíð, er hvernig hann notar kaldhæðni til að upphefja sjálfan sig og lítillækka aðra, þeas. alltaf þegar hann þarf að rökstyðja eitthvað þá gerir hann það á þann háttinn að einhver þarf að líða fyrir það persónulega. Það sama má segja um verðlöggæslu hans, ég velti fyrir mér hvort hann sé að gera það í eigin þágu eða í þágu fjöldans.

Eins og Oscar Wilde á að hafa sagt: „Sarcasm is the lowest form of wit, but the highest form of intelligence.“. M.ö.o., Gúrú er augljóslega mjög klár strákur, en það vantar í hann allt vit - sbr. þetta með að gæta ekki að tilfinningum annarra þegar hann byrjar með drullumallið.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Gislinn » Þri 24. Feb 2015 20:08

GuðjónR skrifaði:Vitur maður hafði þetta um Gúrú, MatroX og verðlöggutakta þeirra að segja:

Vitur maður skrifaði:En ef maður hugsar út í þetta, hvað fær menn til að kommenta á verðlagningu annarra? Það eru aðallega tveir sem hafa verið að stunda grimma verðlöggæslu, og báðir virðast gera það til að upphefja sjálfa sig. Eitt af því sem hefur stuðað mig persónulega hjá Gúrú alla tíð, er hvernig hann notar kaldhæðni til að upphefja sjálfan sig og lítillækka aðra, þeas. alltaf þegar hann þarf að rökstyðja eitthvað þá gerir hann það á þann háttinn að einhver þarf að líða fyrir það persónulega. Það sama má segja um verðlöggæslu hans, ég velti fyrir mér hvort hann sé að gera það í eigin þágu eða í þágu fjöldans.

Eins og Oscar Wilde á að hafa sagt: „Sarcasm is the lowest form of wit, but the highest form of intelligence.“. M.ö.o., Gúrú er augljóslega mjög klár strákur, en það vantar í hann allt vit - sbr. þetta með að gæta ekki að tilfinningum annarra þegar hann byrjar með drullumallið.


Réttlætir það að það sé talað illa um hann hér (þegar hann getur ekki svarað fyrir það btw) vegna þess að hann gerir það við aðra?

Ég veit í raun ekki afhverju ég er að verja hann en mér finnst bara lélegt að tala illa um hann hér þótt hann hafi tæklað málin algerlega vitlaust að mínu mati í umræðunni sem leiddi að banninu hans og/eða fyrr. Ég held að það væri best að tala sem minnst ef maður hefur ekkert fallegt eða málefnalegt að leggja fram. :-"


common sense is not so common.


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 70
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Diddmaster » Þri 24. Feb 2015 20:15

jæja èg er farinn að poppa borða pop yfir drama

hvað kemur næst bìð spentur


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 20:21

Það var ekki umræðan sem leiddi til þess að hann var bannaður, alls ekki. Það var hegðun hans í kjölfarið.
Hann stofnaði þráð eftir þráð sem voru reglubrot og hann vissi það vel, þegar hann lét ekki segjast fékk hann tímabundið bann og þá ákvað hann að skrifa þetta reddit innlegg og haug af nýjum notendum til að spamma þræðinum hingað inn.
Það endaði svo að um kvöldið að við þurftum að disable nýskráningar í hálfan sólarhring meðan æðið rann af honum.

Listi yfir notendur sam hann stofnaði í æðiskastinu:
memberlist.php?mode=viewprofile&u=19686
memberlist.php?mode=viewprofile&u=19681
memberlist.php?mode=viewprofile&u=19679
memberlist.php?mode=viewprofile&u=19678

Ef það kemur engin skítur frá honum næstu 30 daga þá skal ég íhuga að gefa honum séns en ég lofa engu.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf depill » Þri 24. Feb 2015 20:27

Æi fuck this shit. Gúru er annoying know it all sem getur ekki replyað á póst án þess að tala niður einhvern. Auðvelt að spotta hvort hann sé að pósta hér inná spjallinu undir öðrum user hann er að tala niður til einhvers.

Myndi ekki líða betur með því að í staðinn fyrir að það standi vaktin.is þarna uppi að þá standi bara "Guðjón RuleZ all" ?. Guðjón heldur út vefnum, vanþakklátt starf sem hefur komið honum oft í vandamál. Ef hann nennir ekki að hafa Gúru þá hefur hann ekki Gúru. Ekkert sérlega flókið.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf hagur » Þri 24. Feb 2015 20:56

Ok, ég sagði mína skoðun á Gúrú. Þýðir ekki að ég vilji ekki hafa hann hér. Ég hætti ekkert að heimsækja vaktina þó að hann komi aftur - en ég myndi heldur ekki sakna hans ef hann kæmi ekki aftur.

En er ekki bottom line-ið það að hann braut reglur og er þess vegna kominn í bann? Er það ekki bara eðlilegt?



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Tw1z » Þri 24. Feb 2015 20:58

Sýnum ást og umhyggju þá verður allt betra :)


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 21:09

hagur skrifaði:Ok, ég sagði mína skoðun á Gúrú. Þýðir ekki að ég vilji ekki hafa hann hér. Ég hætti ekkert að heimsækja vaktina þó að hann komi aftur - en ég myndi heldur ekki sakna hans ef hann kæmi ekki aftur.

En er ekki bottom line-ið það að hann braut reglur og er þess vegna kominn í bann? Er það ekki bara eðlilegt?


Það er akkúrat málið, snýst ekkert um mína persónulegu skoðun á honum.
Hann fékk aðvörun og var beðinn um að láta af reglubrotunum en það hafði þveröfug áhrif því varð þetta niðurstaðan.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Xovius » Þri 24. Feb 2015 21:26

Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7052
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1000
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf rapport » Þri 24. Feb 2015 21:37





fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf fedora1 » Þri 24. Feb 2015 21:50

Xovius skrifaði:Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er.


:face Ég held að þetta spjallborð lifi ekki lengi ef mönnum verður hent út af hvaða ástæðu sem er, eða ef ekki er hlustað á fjöldann þegar reglum er breytt.
Um að gera að hafa reglur og banna þá sem brjóta þær ítrekað, en það þarf ástæðu og það þarf að fara varlega þegar notendur eru bannaðir...



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: GudjonR að banna notendur?

Pósturaf Xovius » Þri 24. Feb 2015 21:52

fedora1 skrifaði:
Xovius skrifaði:Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er.


:face Ég held að þetta spjallborð lifi ekki lengi ef mönnum verður hent út af hvaða ástæðu sem er, eða ef ekki er hlustað á fjöldann þegar reglum er breytt.
Um að gera að hafa reglur og banna þá sem brjóta þær ítrekað, en það þarf ástæðu og það þarf að fara varlega þegar notendur eru bannaðir...

Vissulega væri það slæmt fyrir spjallborðið en það er, eins og ég sagði, ekki málið í þessu tilfelli og ekki eitthvað sem GuðjónR gerir. Svo finnst mér hann einnmitt eiga hrós skilið fyrir að hafa strax hlustað á fjöldann og breytt verðlöggureglunni.