Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Pósturaf logi616 » Fim 12. Feb 2015 19:52

Þannig er það að ég er að spá í því að koma mér aftur í skóla, Það er eitt og annað sem ég hef áhuga á. Ég hef verið að velta því fyrir mér að fara í tækniskólann og taka tölvubraut (http://www.tskoli.is/skolar/upplysingat ... /um-namid/). En ég hef verið að velta því fyrir mér þarf maður að taka þetta líka á háskólastigi til að fá eitthver almennileg laun og eða almennilega vinnu. Ef einhver hérna er búinn með þetta nám þá væri voða fínt að fá að vita hvað menn eru að fá sirka í laun og hvort maður þurfi að taka háskólann líka ef maður ætlar sér að fá eitthver almennileg laun við þetta.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Pósturaf Klemmi » Fim 12. Feb 2015 21:18

Væri gott að vita um núverandi menntun þína, svo það sé hægt að meta aðstæður betur.




Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Pósturaf logi616 » Fim 12. Feb 2015 21:29

núverandi menntun mín er mjög lítil, hætti í skóla á sínumtíma því ég vissi ekkert hvað mig langaði að læra :/.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Pósturaf stefhauk » Fim 12. Feb 2015 21:56

Ég skráði mig í kerfisstjóranám hjá Promennt er nýbyrjaður og líka bara mjög vel so far er að taka A+ núna. Þetta er ansi mikill lestur enn mer finnst þetta mjög áhugavert.
allar upplýsingar hér um það sem þú munt læra.
http://www.promennt.is/is/namskeid/oll- ... isstjornun



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um að koma sér aftur í skóla?

Pósturaf nidur » Fim 12. Feb 2015 23:40

Signature says it all.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.