Síða 1 af 1

Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 15:08
af appel
Persónulega finnst mér of mikið um [ÓE] og [TS] þræði á forsíðunni í "nýjast". Mér finnst þetta cluttera svolítið þá þræði sem eru annarskonar.

Spurning hvort það eigi að hætta að birta ÓE og TS á forsíðu?

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 15:17
af lukkuláki
Nei segi ég mér finnst uppistaðan í vaktinni vera kaup og sala. það mætti kannski splitta þessu einhvern vegin?

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 15:29
af MrSparklez
Góð hugmynd væri kannski að maður gæti bara slökkt á þessu sjálfur, hafa bara ON/OFF takka á þessu.

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 15:46
af lukkuláki
Mætti ekki útbúa flipa hérna
KAUP/SALA

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 16:04
af benderinn333
Algert möst að vera með þetta a forsíðu, en að geta valið um að hafa það þannig eða ekki er brilliant!

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 16:16
af Stutturdreki
"Fela söluþræði" í user stillingar og er málið.

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 16:27
af tlord
styð þetta.
er mögulegt að vera með 2 'nýjast' ramma - annan með sölu/kaupa og hinn með öðru stöffi - ?

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 16:48
af playman
Væri ekki bara hægt að skipta þessu up og hafa 10-15 aðra þræði og svo 10-15 [ÓE] og [TS] þræði beint fyrir neðan það?

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 20:34
af Yawnk
Fínt eins og þetta er

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 20:56
af GuðjónR
Það væri fínt ef hver og einn gæti valið fyrir sig hvaða flokka viðkomandi vildi sjá á "Recent Topics" ... eða öllu heldur haka við ef viðkomandi vildi ekki sjá viðkomandi flokk.
Moddið býður því miður ekki upp á þetta, ef einhver treystir sér til að modda moddið þá er ekkert mál að skella því upp.
https://www.phpbb.com/customise/db/mod/recent_topics/

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 21:00
af svanur08
Of mikið af Hakkarin þráðum líka, var fínt að fá flokk fyrir hann :happy

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 21:13
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Of mikið af Hakkarin þráðum líka, var fínt að fá flokk fyrir hann :happy

Held allir séu sammála þér þarna! hahahaha :)

Re: Of mikið um söluþræði/kaupþræði á forsíðu?

Sent: Fim 19. Jún 2014 21:33
af vesley
GuðjónR skrifaði:
svanur08 skrifaði:Of mikið af Hakkarin þráðum líka, var fínt að fá flokk fyrir hann :happy

Held allir séu sammála þér þarna! hahahaha :)



Algjörlega sammála því! þó það sé svokölluð "koníaksstofa" hér þá má alveg hlutfall tækniþráða vera hærra heldur en "væl" og pælingar.


Ég væri t.d. mjög ánægður ef ég gæti fjarlægt söluþræðina úr "most recent" þar sem ég skoða mjög reglulega til sölu svæðið sjálft.