Síða 1 af 1

Hljóðkerfi / Hátlarar.. Læst "almenningi"

Sent: Þri 07. Jan 2014 05:05
af Snorrmund
Tók eftir því áðan þegar ég ætlaði að fara inn á subforumið "Hljóðkerfi / Hátalarar.." að það er ekki í boði að fara þangað nema maður sé loggaður inn, er einhver sérstök ástæða fyrir þessu? Smá forvitni í mér.

Kv

Re: Hljóðkerfi / Hátlarar.. Læst "almenningi"

Sent: Þri 07. Jan 2014 07:12
af upg8
Um árið var faraldur af innbrotum á íslandi og var talið að þjófar væru að fara yfir græju-mont síður til að finna sér verðugt þýfi, ætli það sé ekki ástæðan.

Re: Hljóðkerfi / Hátlarar.. Læst "almenningi"

Sent: Þri 07. Jan 2014 07:31
af Gúrú
Á tímabili var þetta svona með fleiri eða öll undirborð tók eftir því þegar ég var að Googlea í incognito,
PMaði Guðjón yfir því minnir mig. Ætli þetta hafi ekki bara gleymst.

Re: Hljóðkerfi / Hátlarar.. Læst "almenningi"

Sent: Þri 07. Jan 2014 08:45
af GuðjónR
Snorrmund skrifaði:Tók eftir því áðan þegar ég ætlaði að fara inn á subforumið "Hljóðkerfi / Hátalarar.." að það er ekki í boði að fara þangað nema maður sé loggaður inn, er einhver sérstök ástæða fyrir þessu? Smá forvitni í mér.

Kv

Fixed!

Gúrú skrifaði:Á tímabili var þetta svona með fleiri eða öll undirborð tók eftir því þegar ég var að Googlea í incognito,
PMaði Guðjón yfir því minnir mig. Ætli þetta hafi ekki bara gleymst.

Var búinn að laga öll forumin á sínum tíma, þetta forum "Hljóðkerfi og hátalarar" er nýrra og líklega gleymst að setja rétt permission þegar það var stofnað, default eru öll forum lokuð fyrir gesti.

Re: Hljóðkerfi / Hátlarar.. Læst "almenningi"

Sent: Þri 07. Jan 2014 14:20
af Snorrmund
Snilld! :) Ekki það að þetta hafi hrjáð mig mikið :P