Hugmyndir um vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Hugmyndir um vaktina

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2013 21:11

Hvað viljiði sjá á vaktinni? Breytingar og nýjungar, endilega gefa málbeininu lausan tauminn. Hvað er það sem myndi gera vaktina að "betri" vef?


*-*

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf gardar » Lau 28. Sep 2013 21:13

færri subforums



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Yawnk » Lau 28. Sep 2013 21:14

gardar skrifaði:færri subforums

:popeyed



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf rickyhien » Lau 28. Sep 2013 21:15

Like/Thanks/Dislike/Trusted e-ð þannig rating kerfið :P



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2013 21:17

Ekki endilega tengt spjallinu.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 28. Sep 2013 21:18

Vaktar app :) (tapatalk er samt ágætt)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2013 21:22

Hvað með matvoru.vaktin.is?


*-*

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf gardar » Lau 28. Sep 2013 21:24

Yawnk skrifaði:
gardar skrifaði:færri subforums

:popeyed


allt allt of margir flokkar, mun þægilegra að fylgjast með færri flokkum



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2013 21:25

Hvernig viljiði sjá uppskiptingu á forumum hérna?


*-*

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf gardar » Lau 28. Sep 2013 21:29

Það mætti alveg byrja á því að hafa hardware forumin færri



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 28. Sep 2013 21:32

appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?

Ef þú ert á annaðborð að hugsa um nýja vöruflokka þá er ég alveg til í verðsamanburð á snjallsímum og spjaldtölvum hérna inná vaktina


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Sep 2013 21:41

appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?


Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf demaNtur » Lau 28. Sep 2013 21:44

Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn viewtopic.php?f=11&t=34282 og viewtopic.php?f=11&t=26603


Seconded by anyone? =D> =D>



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2013 21:48

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?


Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.


Það er spurning hvort þessar bévítans matvöruverslanir verði ekki skyldaðar af samkeppnisstofnun að hafa gagnagrunn sinn opinn á netinu.

Ég hvet þig til þess að hafa samband við matvöruverslanir, og næst samkeppniseftirlitið, og reyna að fá aðgang að gagnagrunni þessara verslana. Ég skal forrita það sem þarf til að birta verðin á vefnum.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Sep 2013 21:56

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?


Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.


Það er spurning hvort þessar bévítans matvöruverslanir verði ekki skyldaðar af samkeppnisstofnun að hafa gagnagrunn sinn opinn á netinu.

Ég hvet þig til þess að hafa samband við matvöruverslanir, og næst samkeppniseftirlitið, og reyna að fá aðgang að gagnagrunni þessara verslana. Ég skal forrita það sem þarf til að birta verðin á vefnum.


Það mætti alveg senda bréf og spyrja út í það. Ég á samt ekki von á því að matvöruverslanirnar yrðu samvinnuþýðar, veit ekki betur en nokkrar af þeim stærstu hafi hent ASÍ út.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf hkr » Lau 28. Sep 2013 22:13

Gera vaktina síma-/tabletvæna, þeas að hún skali sig upp og niður eftir stærðina á sjánum.

Hvernig væri að bæta við einhverskonar review system'i sem er tengt við aðalsíðuna og spjallið? T.d. að það er einhverskonar linkur á aðalsíðunni sem vísar á spjallið þar sem að eigendur tiltekinnar vöru geta sagt sína skoðun á henni.

Það mætti líka bæti við "Merkja allt sem lesið" eða eitthvað álíka á "Ólesin innlegg" og hitt dótið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf AntiTrust » Lau 28. Sep 2013 22:17

Sölurep á prófílinn sjálfan, og sýnilegur user based stigakerfi en ekki póstafjöldi.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Klaufi » Lau 28. Sep 2013 22:21

AntiTrust skrifaði:Sölurep á prófílinn sjálfan, og sýnilegur user based stigakerfi en ekki póstafjöldi.


Tek undir þetta..

Póstafjöldi ýtir undir "Pósthórdóm" að mínu mati, og skárra væri að hafa einkunnagjöf á notanda..

Persónulega myndi ég vilja hafa aðskilið sölurep, og svo hins vegar einkunn byggða á póstum notanda.
As in, ég spyr spurningar, þessi svarar vel og fær +1, hinn sem bullaði út í loftið eða fer OT fær -1.


Mynd

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Zorky » Lau 28. Sep 2013 22:42

Ég væri til í að sjá console flokk líka ps3 xbox ouya nintendo og fleira.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Kristján » Lau 28. Sep 2013 22:45

demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn viewtopic.php?f=11&t=34282 og viewtopic.php?f=11&t=26603


Seconded by anyone? =D> =D>


+1



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Yawnk » Lau 28. Sep 2013 22:46

Kristján skrifaði:
demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn viewtopic.php?f=11&t=34282 og viewtopic.php?f=11&t=26603


Seconded by anyone? =D> =D>


+1

+2




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Vignirorn13 » Lau 28. Sep 2013 23:23

Yawnk skrifaði:
Kristján skrifaði:
demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn viewtopic.php?f=11&t=34282 og viewtopic.php?f=11&t=26603


Seconded by anyone? =D> =D>


+1

+2

Svo sammála þessu og væri líka flott að gera app eða m.vaktin.is eða eitthvað álíka. :happy



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf intenz » Lau 28. Sep 2013 23:25

Vignirorn13 skrifaði:Svo sammála þessu og væri líka flott að gera app eða m.vaktin.is eða eitthvað álíka. :happy

Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf Plushy » Lau 28. Sep 2013 23:33

Zorky skrifaði:Ég væri til í að sjá console flokk líka ps3 xbox ouya nintendo og fleira.


Þetta




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um vaktina

Pósturaf nonesenze » Lau 28. Sep 2013 23:39

rep points væri cool á vaktinni sama fyrir hvað það væri, og auðvitað - points líka


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos