spjall.vaktin.is virkar ekki á Opera Turbo.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

spjall.vaktin.is virkar ekki á Opera Turbo.

Pósturaf subgolf » Mán 19. Ágú 2013 22:27

Sælir.

Ekki viss hvort að þetta sé eitthvað sem menn vita og er alveg sama um en þá verður þetta bara hunsað.

Málið er þannig að ég er að notast við símann minn sem hotspot og er því með opera með turbo á (minnkar traffík um 50-80%).

en þegar ég reyni að fara inná spjall.vaktin.is að þá fæ ég bara "Connection refused: spjall.vaktin.is:80"

Líklegast útaf erlendri ip á turbo servernum hjá opera.

Ég slekk bara á turbo á meðan ég er á spjallinu en fínt væri ef þetta mundi virka með turbo.

Allaveganna, að þá er ég búinn að koma þessu úta netið og þaðan fer víst ekkert og þið rambið kannski á þetta hjá mér :)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5494
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Tengdur

Re: spjall.vaktin.is virkar ekki á Opera Turbo.

Pósturaf appel » Fim 05. Sep 2013 00:21

Varla vandamál með spjallið.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is virkar ekki á Opera Turbo.

Pósturaf Viktor » Fim 05. Sep 2013 00:25

Þetta er einhver proxy maskína sem er líklega sjálfkrafa blocked, væntanlega sem spam vörn.

http://my.opera.com/community/forums/to ... id=1722992


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB