Er sjálfvirk innskráning biluð?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Nóv 2011 15:59

Er þetta vandamál einangrað við mig eða er hún einfaldlega ekki að virka?

Ef ég loka vaktinni þá er ég útskráður ef ég opna hana aftur, hljómar eins og kökuvandamál en ég hef ekki breytt neinum stillingum. :-k

Er meira að segja loggaður út í nýjum tabs sem ég opna. :-k


Modus ponens


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf vesley » Mán 28. Nóv 2011 16:01

Nokkuð viss um að allir séu að lenda í þessu. Miðað við að það var ekki hægt að pósta hérna fyrr í dag.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf hagur » Mán 28. Nóv 2011 16:04

Líka svona hjá mér.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Nóv 2011 16:09

Það er ekki heldur hægt að pósta inn viðhengjum.
Það er verið að vinna í lagfæringum eftir skemmdarverk næturinnar.

viewtopic.php?f=46&t=43548



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf Dagur » Mán 28. Nóv 2011 16:11

Getur prófað að eyða cookies fyrir vaktina og skrá þig aftur inn.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er sjálfvirk innskráning biluð?

Pósturaf Dagur » Mán 28. Nóv 2011 16:12

nevermind, virkar ekki