Fréttir af Verðvaktinni - 3. mars 2003
Sent: Þri 04. Mar 2003 01:08
Mest áberandi lækkun var á Pentium4 örgjörvum, DDR266/333/400 vinnsluminni og hafa harðir diskar lækkað smávægilega. M.a. er 60GB 8MB-Buffer diskur kominn á klakann. =)
Einnig viljum við bjóða Expert velkomna í hópinn!
Einnig viljum við bjóða Expert velkomna í hópinn!