Skjákort

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort

Pósturaf Bergur » Sun 26. Jan 2003 22:48

Vill bara benda á að þetta skjákort í computer.is mx440 á kr. 6.550 er með sdram minni en ekki DDR, það hlýtur að skipta talsverðu máli. EF reiknað er með 5% staðgreiðsluafsl. í tölvuvirkni.net þá eru þeir orðinir ódýrastir í mörgu. :shock:



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 27. Jan 2003 00:09

Eftir því sem ég best veit þá eru Chaintech einu snillingarnir sem framleiða Geforce4 kort með SDRAM, og það er MX420 en ekki MX440, svo það er líklegast villa hjá computer.is - Að auki, förum við ekki að bæta við heilum vöruflokki afþví að ein verslun er með stórskrýtna útgáfu af einhverri vöru, og svo kalla ég í línuna okkar í "Skilmálar" síðunni á verðvaktinni, sem biður fólk að vinsamlegast athuga vörurnar betur áður en þær negla valið sem er byggt á ódýrustu vörunni. :) Verðvaktin er eingöngu spegill fyrir verðin, ekki gæðaleiðarvísir. Takk fyrir ábendinguna samt sem áður :)

-

Og hvað varðar þennan staðgreiðsluafslátt, þá sýnist mér þetta vera millifærsluafsláttur, og er ekki rétt að þegar þú millifærir sjálfur þá borgarðu sjálfur fyrir bankafærsluna frekar en verslunin þegar þú rennir kortinu í gegnum posann? :)




hfm
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 16. Jún 2003 09:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hlíðasmári 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hfm » Mán 16. Jún 2003 09:50

Nei þetta miðast við staðgreiðslu hvort sem þú kemur í verslunina með debet, peninga eða millifærir.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 16. Jún 2003 12:26

5% millifærsluafsláttur er af öllum vörum þegar millifærsla er valinn sem greiðslumáti þegar pantað er.


Þetta stendur á heimasíðunni ykkar?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 16. Jún 2003 12:41

kiddi skrifaði:
5% millifærsluafsláttur er af öllum vörum þegar millifærsla er valinn sem greiðslumáti þegar pantað er.


Þetta stendur á heimasíðunni ykkar?


já þegar er pantað... enda geturu ekki beint staðgreitt þegar þú pantar vegna þess að þú ert líklega ekki á staðnum þegar þú pantar


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 16. Jún 2003 13:11

Að auki yrði ómannleg vinna ef við þyrftum að fara að reikna út hin og þessi verð af heimasíðum, við tökum þessar upplýsingar einfaldlega eins og þær eru, no more no less.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 16. Jún 2003 15:07

Ekki er þetta að verða eins og úti í USA, maður þarf alltaf að bæta skattinum við?
Það er ömurlegt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 16. Jún 2003 18:05

ég held að það sé oftast búið að bæta við vsk. í USA, á sumum síðum er stundum sýnd bæði verðin......



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 27. Jún 2003 16:23

kiddi skrifaði:....Geforce4 kort með SDRAM, og það er MX420 en ekki MX440...


ég á mx420 með 64mb DDR :=


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 27. Jún 2003 17:25

MezzUp skrifaði:ég held að það sé oftast búið að bæta við vsk. í USA, á sumum síðum er stundum sýnd bæði verðin......
Ég var ´nú bara að tala um venjulegar búðir þar.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 28. Jún 2003 09:54

gumol skrifaði:
MezzUp skrifaði:ég held að það sé oftast búið að bæta við vsk. í USA, á sumum síðum er stundum sýnd bæði verðin......
Ég var ´nú bara að tala um venjulegar búðir þar.

er aldrei buid ad baeta vid vsk. i venjulegum budum i USA?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 28. Jún 2003 13:16

Ekki í þeirri matvörubúð sem að ég fór í seinast þar.



Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Sun 29. Jún 2003 09:54

Langt síðan ég var í USA en þá voru verð gefin upp án sales tax, en oft verð í smáu letri með honum inniföldum. Alltaf gaman að sjá hvaða skerf ríkið tekur til sín ;)

Svo er söluskattur í USA almennt frekar hóflegur. Þegar ég var þar svona 4-6%.