vaktin.is skiptir um eigendur

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf kiddi » Þri 01. Apr 2008 10:57

Í gærmorgun barst kauptilboð frá stórri tölvuverslun á höfuðborgarsvæðinu í vaktin.is og spjall.vaktin.is, sem GuðjónR sá sér ekki fært að hafna.

Líklega mun nýr eigandi ráðast í eftirfarandi breytingar fyrir næstu mánaðarmót:

1) Verðvaktin mun breytast að því leiti að flestar verslanir munu detta út og ný "sértilboð" taka þeirra pláss

og það sem tekur gildi strax í næstu viku:

2) Aðgangur að spjall.vaktin.is verður núna háður áskriftargjaldi, síðustu tölur sem ég heyrði voru um 599 kr. á mánuði, sem hægt verður að greiða með beingreiðslum eða greiðslukorti.

Takk fyrir samfylgdina strákar.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf corflame » Þri 01. Apr 2008 11:28

Gleðilegan 1 apríl ;)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf appel » Þri 01. Apr 2008 14:26

Hefði verið fyndnara að skipta út öllum flokkunum á verðvaktinni fyrir: þvottavélar, hrærivélar, saumavélar og þvíumlíkt, og tilkynna að vaktin sé búin að breyta um stefnu... að vakta verð á þessum vörum frekar en tölvuvörum. :lol:


*-*

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf Sydney » Þri 01. Apr 2008 16:19

Vá, ég var hræddur þangað til að ég mundi að það væri 1. apríl í dag :D


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf dezeGno » Þri 01. Apr 2008 17:22

Ég er sammála appel, það hefði verið mun betra, því miður :Þ



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Apr 2008 20:43

En strákar...þetta er ekkert apríl gabb :shock:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 01. Apr 2008 20:46

Einmitt.

Til að gera langa sögu stutta þá var BT að kaupa Vaktin.is Og GuðjónR er vonandi grenjandi heima .


Takk Guðjón, Ég segi það aftur " Þú ert risaeðla "



:wink:


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf Yank » Þri 01. Apr 2008 20:53

:^o



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf zedro » Þri 01. Apr 2008 21:14

Jæja ef þetta væri ekki djók þá er tek ég pokann minn og flyt yfir á Tech.is :lol:
Eða jafnvel á spjallið hans Masa HotHardware :P
Eða jafnvel búa til spjallborð sjálfur NýjaVaktin.is sem verður auðvita mánaðargjaldlaus :twisted:
væri ekki lengi að fá alla frá vaktinni yfir á spjall.nyjavaktin.is mwuhahahaha....


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Apr 2008 21:28

Strákar...hef ég nokkurntíman logið að ykkur?? :^o




Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf Pink-Shiznit » Þri 01. Apr 2008 22:19

Ég ætla að vona að þú byrjir ekki á því núna :/


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Apr 2008 22:24

Pink-Shiznit skrifaði:Ég ætla að vona að þú byrjir ekki á því núna :/


Þú samþykkir sem sagt söluna :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Apr 2008 08:37

[-o<

Halllleluja.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin.is skiptir um eigendur

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Apr 2008 13:07

Jæja...það virðist sem einn og einn hafi fattað að þetta var gabb.