Vantar hýsingu undir vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hýsingu undir vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Nóv 2006 21:17

Okkur vantar hýsingu fyrir vaktina...veit einhver um góða hýsingu á sanngjörnu verði?
Rak augun í 8.is
Veit einhver eitthvað um þetta?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 01. Des 2006 01:02

Einhvað að núverandi hýsingar fyrirtæki?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Des 2006 10:08

kiddi er að hýsa þetta sjálfur í dag.
MySQL + linux + raid dæmið er í ólestri og enginn hefur tíma til að fixa.
Þess vegna er vaktin svona oft offline...
Núna þurfum við að taka ákvörðun, hætta með vaktina eða finna aðra hýsingu.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 01. Des 2006 10:23

vaktin má ekki hætta!!! þetta er besta nördasetrið! :cry:
vinsamlegast finnið hýsingu!


Mazi -

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 01. Des 2006 10:59

Kemur ekki til greina að hafa hana á útlenskum þjóni?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Des 2006 11:08

Dagur skrifaði:Kemur ekki til greina að hafa hana á útlenskum þjóni?

Dreamhost?
well...það kemur allt til greina...



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 01. Des 2006 14:35

http://www.stuff.is þeir eru nokkuð ódýrir og fínir, hef allavegna ekki heyrt neitt slæmt um þá. Og líka innlendir.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 01. Des 2006 14:38

Hvernig eru http://www.hysingar.net að standa sig?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 01. Des 2006 14:38

Fumbler skrifaði:www.stuff.is þeir eru nokkuð ódýrir og fínir, hef allavegna ekki heyrt neitt slæmt um þá. Og líka innlendir.

já stuff.is hefur verið að gera góða hluti, þekki náungan sem er/var með cm.stuff.is og hann sagði ekkert nema gott um þá




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Fös 01. Des 2006 15:25





Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 01. Des 2006 22:02

Ég er með ágæta reynslu af þessu: http://surpasshosting.com/

$6 á mánuði...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 01. Des 2006 22:29

http://downtownhost.com/

Er að nota þessa, þeir eru frábærir, geggjað support! En það er auðvitað ekkert einsog að keyra sinn eigin server, maður verður bara að hafa tíma til að halda honum við (og nenna því!).




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Sun 03. Des 2006 02:38

af hverju ekki bara nota isp hýsinguna, það fylgir vefsíðupláss hjá þeim flestum

ogvodafone t.d.

annars af erlendum hýsingaraðilum þá eru þessir með þeim betri
https://www.bluehost.com/index.html
miðað við verð


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 03. Des 2006 13:12

gagnagrunurinn fyrir spjallið er amk. 100 MB, svo það er ekki nógu stórt.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 03. Des 2006 13:20

Hvað er málið ? hvað er að gerast ? :shock:


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 03. Des 2006 14:43

BrynjarDreaMeR skrifaði:Hvað er málið ? hvað er að gerast ? :shock:


Ekki fara yfir um Brynjar minn :lol:


Mazi -

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 03. Des 2006 21:41

ef þið getið keyrt á win2k3 server þá megið þið alveg troða ykkur á mínar vélar :D



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hýsingu undir vaktin.is

Pósturaf stjanij » Sun 03. Des 2006 22:01

GuðjónR skrifaði:Okkur vantar hýsingu fyrir vaktina...veit einhver um góða hýsingu á sanngjörnu verði?
Rak augun í 8.is
Veit einhver eitthvað um þetta?


8.is eru frábærir, ég er með heimsíðu frá þeim og þekki þá mjög vel, ég get talað við þá fyrir þig ef þú vilt :D




dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Þri 26. Des 2006 13:24

Ég er að nota þessa http://www.hostdepartment.com/ alveg ágæt held ég (hef samt ekki mikið vit á þessu), allavega með stuðning við mest allt sem þarf (ef ekki allt).



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1876
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 02. Jan 2007 09:07

Skal hýsa þetta frítt fyrir ykkur. Gætum líka notað spjallborðið mitt undir þetta ef þið viljið, það á að vera hægt að importa phpBB yfir í IPB held ég.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 02. Jan 2007 20:35

emmi skrifaði:Skal hýsa þetta frítt fyrir ykkur. Gætum líka notað spjallborðið mitt undir þetta ef þið viljið, það á að vera hægt að importa phpBB yfir í IPB held ég.


þurfa þá ekki allir að nýskrá sig?


Mazi -

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1876
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 02. Jan 2007 20:43

Nei, það er hægt að converta öllu yfir.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Þri 02. Jan 2007 21:04

Ég vil halda phpBB. Mér finnst þetta IPB ekkert spes.


count von count

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 02. Jan 2007 21:13

hallihg skrifaði:Ég vil halda phpBB. Mér finnst þetta IPB ekkert spes.


I second that.




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Þri 02. Jan 2007 21:19

Hvad er svona spennndi vid phpBB? IPB er med MIKLU meira af features fyrir gesti, erudi ad hugsa thetta eingöngu út frá Admin sjónarhorni? Prófid bara ad skrá ykkur inná sídur eins og neowin.net og sjáid hversu mikid thróadara thad er.

Er thad eingöngu sökum thess ad ykkur finnst IPB of bloated ? :roll: